Hoppa yfir valmynd

Vestur-Botn #0

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 19. september 2013 og hófst hann kl. 11:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar

    Almenn mál

    1. Endurskoðaðir ársreikningur 2012

    Eignir: kr. 32.916.110
    Eigið fé: 32.576.387.
    Rekstrarkostnaður: 273.068 vegna stjórnarlauna, endurskoðunar og útvarpsgjalds.
    Skuldir við hluthafa: kr. 339.723
    Handbært fé í árslok kr. 32.893.110

      Málsnúmer 1309052

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Skýrsla stjórnar

      Haldnir voru 3 stjórnarfundir á árinu. Ákveðið var að lána Fasteignum Vesturbyggðar allt að 25 milljónir vegna byggingu lyftu við Kamb á verðtryggðum vöxtum, þeim sömu og fást á innlánsreikningum félagsins.

        Málsnúmer 1309053

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Meðferð hagnaðar og taps

        Hagnaður ársins var kr. 105.932.
        Kemur hann til hækkunar á eigin fé.

          Málsnúmer 1309054

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. KOsning formanns

          Jón BG Jónsson var kosinn formaður.

            Málsnúmer 1309055

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Kosning tveggja meðstjórnenda

            Þuríður Ingimundardóttir
            Sigurður Viggósson

              Málsnúmer 1309056

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Kosning þriggja varamanna

              Friðbjörg Matthíasdóttir
              Bára Margrét Pálsdóttir
              Arnheiður Jónsdóttir

                Málsnúmer 1309058

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Ráðning framkvæmdastjóra

                Ásthildur Sturludóttir var ráðinn sem framkvæmdastjóri og jafnfram var henni veitt prókúruumboð fyrir félagið.

                  Málsnúmer 1309059

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00