Fyrri bæjar- og sveitarstjórnir
Hér má finna yfirlit yfir fyrri bæjarstjórnir Vesturbyggðar og sveitarstjórnir Tálknafjarðarhrepps fyrir sameiningu sveitarfélaganna árið 2024.
2022-2024
Tálknafjarðarhreppur
Á kjörskrá voru 189, alls greiddu 138 atkvæði og var kjörsókn 73%.
Auðir seðlar voru fimm, engir seðlar voru ógildir.
Varpa þurfti hlutkesti um fimmta sæti aðalmanns þar sem tveir einstaklingar fengu jafn mörg atkvæði sem fimmti aðalmaður.
Aðalmenn:
- Jóhann Örn Hreiðarsson, 72 atkvæði
- Lilja Magnúsdóttir, 67 atkvæði
- Jenný Lára Magnadóttir, 57 atkvæði
- Guðlaugur Jónsson, 44 atkvæði
- Jón Ingi Jónsson, 43 atkvæði
Varamenn:
- Marinó Bjarnason
- Magnús Óskar Hálfdánsson
- Jónas Snæbjörnsson
- Fjölnir Freysson
- Guðlaug A. Björgvinsdóttir
Vesturbyggð
Ný sýn (N) 281 atkvæði og 4 menn.
Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir (D) 263 atkvæði og 3 menn.
Auðir seðlar voru 21 og ógildir 3. Kjörsókn var 72,7%.
Aðalmenn:
- Jón Árnason (N)
- Ásgeir Sveinsson (D)
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (N)
- Anna Vilborg Rúnarsdóttir (D)
- Friðbjörn Steinar Ottósson (N)
- Guðrún Eggertsdóttir (D)
- Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (N)
Varamenn:
- Einar Helgason
- Ólafur Byron Kristjánsson
- Gunnþórunn Bender
- Valdimar B. Ottósson
- Tryggvi Baldur Bjarnason
- Maggý Hjördís Keransdóttir
- Hlynur Freyr Halldórsson
2018-2022
Tálknafjarðarhreppur
Listi áhugafólks um eflingu samfélagsins (E), 47 atkvæði og 1 fulltrúa.
Listi óháðra (Ó), 96 atkvæði og 4 fulltrúa.
Á kjörskrá voru 162, alls greiddu 146 atkvæði, auðir og ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 90,12%.
Aðalmenn:
- Bjarnveig Guðbrandsdóttir (Ó)
- Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir (Ó)
- Lilja Magnúsdóttir (E)
- Björgvin Smári Haraldssin (Ó)
- Guðni Jóhann Ólafsson (Ó)
Varamenn:
- Berglind Eir Egilsdóttir (Ó)
- Nancy Rut Helgadóttir (Ó)
- Jóhann Örn Hreiðarsson (E)
- Ingibjörg Jóna Nóadóttir (Ó)
- Einir Steinn Björnsson (Ó)
Vesturbyggð
Ný sýn (N) 298 atkvæði og 4 fulltrúa.
Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir (D) 251 atkvæði og 3 fulltrúa.
Á kjörskrá voru 698 og 573 greiddu atkvæði, auðir seðlar voru 21 og ógildir 3. Kjörsókn var því 82,6%.
Aðalmenn:
- Iða Marsibil Jónsdóttir (N)
- Friðbjörg Matthíasdóttir (D)
- María Ósk Óskarsdóttir (N)
- Ásgeir Sveinsson (D)
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (N)
- Magnús Jónsson (D)
- Jón Árnason (N)
2014–2018
Tálknafjarðarhreppur
Auðir seðlar voru 6, ógildir seðlar voru 3 og tvö nöfn úrskurðuð ógild á annars gildum kjörseðlum. Kjörsókn var 71,4%.
Varamenn í 1. og 2. sæti voru jafnir að atkvæðum og réði því hlutkesti úrslitum
Aðalmenn:
- Indriði Indriðason, 82 atkvæði
- Kristinn Marinósson, 78 atkvæði
- Eva Dögg Jóhannesdóttir, 71 atkvæði
- Jóhann Örn Pálsson, 65 atkvæði
- Ásgeir Jónsson, 39 atkvæði
Varamenn:
- Berglind Eir Egilsdóttir, 42 atkvæði
- Guðlaug S. Björnsdóttir, 42 atkvæði
- Bjarnveig Guðbrandsdóttir, 30 atkvæði
- Jón Ingi Jónsson, 15 atkvæði
- Lilja Magnúsdóttir, 21 atkvæði
Vesturbyggð
Sjálfkjörið þar sem aðeins eitt framboð kom fram.
Aðalmenn:
- Friðbjörg Matthíasdóttir (D)
- Magnús Jónsson (D)
- Ásgeir Sveinsson (D)
- Nanna Á. Jónsdóttir (D)
- Gísli Ægir Ágústsson (D)
- Halldór Traustason (D)
- Ása Dóra Finnbogadóttir (D)
Varamenn:
- Gunnar Héðinsson (D)
- Jón B. G. Jónsson (D)
- Gerður B. Sveinsdóttir (D)
- Hjörtur Sigurðsson (D)
- Jórunn Sif Helgadóttir (D)
- Víðir Hólm Guðbjartsson (D)
- Guðmundur Sævar Guðjónsson (D)
2010–2014
Vesturbyggð
Bæjarmálafélagið samstaða (S) 228 atkvæði eða 44,9% og 3 menn
Sjálfstæðisflokkurinn (D) 280 atkvæði eða 55,1% og 4 menn
Á kjörskrá voru 662, kjörsókn 82,6%
Aðalmenn:
- Friðbjörg Matthíasdóttir, (D)
- Ásgeir Sveinsson (D)
- Ásdís S. Guðmundsdóttir (D)
- Gunnar Ingvi Bjarnason (D)
- Arnheiður Jónsdóttir (S)
- Guðrún Eggertsdóttir (S)
- Jón Árnason (S)
Varamenn:
- Jón B. G. Jónsson (D)
- Egill Ólafsson (D)
- Ásdís S. Guðmundsdóttir (D)
- Birna H. Kristinsdóttir (D)
- Magnús Ólafs Hanson (S)
- Jóhann Pétur Ágústsson(S)
- Sverrir Haraldsson (S)
2006–2010
Vesturbyggð
Sjálfstæðisflokkurinn (D) 252 atkvæði eða 40,3%.
Bæjarmálafélagið Samstaða (S) 345 atkvæði eða 55,1%.
Á kjörskrá voru 686, kjörsókn 92%.
Aðalmenn:
- Úlfar B. Thoroddsen, forseti bæjarstjórnar (S)
- Arnheiður Jónsdóttir (S), formaður bæjarráðs
- Jón Hákon Ágústsson, varaforseti bæjarstjórnar (S)
- Ari Hafliðason (S)
- Jón B. G. Jónsson (D)
- Þuríður G. Ingimundardóttir (D)
- Nanna Jónsdóttir (D)
Varamenn:
- Gunnhildur A. Þórisdóttir (S)
- Bozena Turek (S)
- Jóhann Pétur Ágústsson(S)
- Birna H. Kristinsdóttir (D)
- Geir Gestsson (D)
- Óla Sigvaldadóttir (D)