Nefndir, ráð og stjórnir

Fjöldi íbúa gefur kost á sér til setu í nefndum og ráðum á vegum sveit­ar­fé­lagsins. Starf­semi ráða og nefnda er mismun­andi, sum eru mjög virk og fara með stóra mála­flokka, önnur sinna afmörk­uðum verk­efnum svo sem fjallskilum og kosn­ingum.

Hér að neðan má sjá upplýs­ingar um full­trúa í nefndum og ráðum Vest­ur­byggðar.

AðalmennVaramenn

Skipulags- og framkvæmdaráð

Tryggvi Baldur Bjarnason - formaður

Páll Vilhjálmsson 

Jóhann Pétur Ágústsson 

Aðalsteinn Magnússon 

Steinunn Sigmundsdóttir 

Jenný Lára Magnadóttir

Ólafur Byron Kristjánsson 

Freyja Ragnarsdóttir Pedersen

Jóhann Örn Hreiðarsson

Maggý Hjördís Keransdóttir

AðalmennVaramenn

Fjölskylduráð

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir - formaður

Gunnþórunn Bender

Sandra Líf Pálsdóttir

Jónas Snæbjörnsson

Páll Vilhjálmsson

Klara Berglind Hjálmarsdóttir

Petrína Sigrún Helgadóttir

Freyja Ragnarsdóttir Pedersen

Jóhann Örn Hreiðarsson

Johanna Kozuch

AðalmennVaramenn

Umhverfis- og loftlagsráð

Freyja Ragnarsdóttir Pedersen - formaður

Nanna Áslaug Jónsdóttir

Guðmundur Björn Þórsson

Matthías Ágústsson

Jón Árnason

Jenný Lára Magnadóttir

Jónas Snæbjörnsson

Kristinn Marinósson

Guðrún Anna Finnbogadóttir

Sandra Líf Pálsdóttir

AðalmaðurVaramaður

Heimastjórn Patreksfjarðar

Rebekka Hilmarsdóttir – formaður

Sigurjón Páll Hauksson 

Gunnar Sean Eggertsson - varaformaður

Sveinn Jóhann Þórðarson 

Tryggvi Baldur Bjarnason - fulltrúi bæjarstjónar

Jenný Lára Magnadóttir - fulltrúi bæjarstjórnar

Heimastjórn Tálknafjarðar

Þór Magnússon – formaður

Jón Aron Benediktsson 

Jónas Snæbjörnsson - varaformaður

Trausti Jón Þór Gíslason 

Gunnþórunn Bender - fulltrúi bæjarstjórnar

Tryggvi Baldur Bjarnason - fulltrúi bæjarstjórnar

Heimastjórn Arnarfjarðar

Rúnar Örn Gíslason – formaður

Jón Þórðarson

Valdimar B. Ottósson - varaformaður

Matthías Karl Guðmundsdóttir

Jenný Lára Magnasdóttir - fulltrúi bæjarstjórnar

Gunnþórunn Bender - fulltrúi bæjarstjórnar

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps

Elín Eyjólfsdóttir – formaður

Þórður Sveinsson 

Edda Kristín Eiríksdóttir - varaformaður

Ástþór Skúlason 

Maggý Hjördís Keransdóttir - fulltrúi bæjarstjórnar

Jóhann Örn Hreiðarsson - fulltrúi bæjarstjórnar