Fjárhagsáætlanir
Rammi að starfsemi sveitarfélagsins ár hvert er fjárhagsáætlun þess sem samþykkt er af bæjarstjórn. Í fjárhagsáætlun sést stefna bæjarstjórnar í málefnum Vesturbyggðar á árinu. Stefna til lengri tíma er mótuð með áætlun til 4 ára.
Fjárhagsáætlanir Vesturbyggðar
Greinagerðir bæjarstjórnar
- Greinargerð bæjarstjórnar með fjárhagsáætlun 2025-2028
- Greinargerð bæjarstjórnar með fjárhagsáætlun 2024-2027
- Greinargerð bæjarstjórnar með fjárhagsáætlun 2023-2026
- Greinargerð bæjarstjórnar með fjárhagsáætlun 2022-2025
- Greinargerð bæjarstjórnar með fjárhagsáætlun 2021-2024
- Greinagerð bæjarstjórnar með fjárhagsáætlunar 2020 - 2023
- Stefnuræða bæjarstjórnar 2019