Hoppa yfir valmynd

Almenn­ings­sam­göngur

Samgöngur milli byggðakjarna, afláttarmiðar og mánaðarkort.


Fullorðnir
Stök ferð 800 kr.
10 ferðir 6.000 kr.
Mánaðarpassi 25.000 kr.
Eldri borgarar, öryrkjar og börn yngri en 18 ára.
Stök ferð 600 kr.
10 ferðir 4.000 kr.
Mánaðarpassi 20.000 kr.
Börn 10 ára og yngri ókeypis

Hægt er að kaupa stakar ferðir, 10 ferða kort og mánaðarpassa í bílnum. Tekið er við reiðufé og geiðslukortum.