Hoppa yfir valmynd

Félags­heimili

Leiga á félagsheimilum Vesturbyggðar


Húsnæði og búnaður - öll félagsheimili
Stórdansleikur (skemmtun eða borðhald fyrir dansleik) á sólarhring 85.120 kr.
Almennir dansleikir á sólarhring 71.165 kr.
Aðrar skemmtanir svo sem tónleikar á sólarhring 36.970 kr.
Langtímanotkun á sólarhring 51.175 kr.
Eldhúsaðstaða, ef leigutaki nýtir aðra aðstöðu hússins á klst. 710 kr.
Eldhúsaðstaða, ef leigutaki nýtir ekki aðra aðstöðu hússins á klst. 1.525 kr.
Stólar úr Félagsheimili á sólarhring 690 kr.
Borð úr Félagsheimili á sólarhring 1.050 kr.
Kaffi á fundum Samkomulag 0
Frágangur og uppröðun í sal, öll félagsheimili hvert skipti 37.165 kr.
Húsnæði - sérgreint
Leiksýningar o.þ.h. skemmtanir, minni hús og stóri salur í FHP á sólarhring 55.590 kr.
Fremri salur (anddyri) FHP á sólarhring 43.505 kr.
Opnir fundir - stóri salur FHP á sólarhring 51.360 kr.
Opnir fundir - fremri salur FHP, Baldurshagi og Birkimelur á sólarhring 36.615 kr.
Fundarsalur FHP, fundarsalur og fremri salur í Baldurshaga* á sólarhring 18.625 kr.
Aðildarfélög FHP - Fundarsalur (litli salur) á sólarhring 9.310 kr.
Aðildarfélög FHP - stóri salur á sólarhring 18.610 kr.
Búnaður úr félagsheimili annar en stólar og borð er ekki leigður út úr húsi
*Heimild til forstöðumanns að leigja út til skemmtri tíma en eins sólarhrings, lágmarksleiga kr. 10.700
Húsnæði Birkimelur
Leigugjald með allri aðstöðu á hóp ein nótt 111.465 kr.
á hóp tvær nætur 185.815 kr.
á hóp þrjár nætur 222.955 kr.
Staðfestingargjald hvert skipti 40.880 kr.
Leiga fyrir minni hópa, lágmark 10 manns á mann, ein nótt 3.460 kr.
á mann, tvær nætur 6.935 kr.
á mann, þrjár nætur 8.305 kr.
Staðfestingargjald fyrir minni hópa hvert skipti 20.565 kr.
Þrif á húsnæði er ekki innifalið. Leigutaki tekur við húsinu hreinu og skilar því aftur í sama ástandi.
Vinna starfsmanna félagsheimilis er ekki innifalið í ofangreindum verðum.
Fulltrúi leigusala verður til staðar til eftirlits meðan á útleigu stendur, gerist þess þörf.
Leigutaki sér um sölu veitinga, en aðgangur að eldhúsi og búnaði er innifalinn í gjaldskrá þar sem það á við.
Tjón á húsnæði eða lausamunum á meðan á leigu stendur er á ábyrgð leigutaka.
Óheimilt er að taka með sér áhöld, ílát og búnað úr húsinu án heimildar frá forstöðumanni.
Hljóðkerfi FHP
Stóra hljóðkerfið m.vsk 66.135 kr.
Hljóðkerfi með 4 monitorum m.vsk 33.129 kr.
Hljóðkerfi með 2 monitorum m.vsk 16.620 kr.
Fyrirvarar á leigu: Innifalið í "pökkum" eru míkrafónar, mixer, snúrur, standar og þess háttar.
Leigutaki hljóðkerfis og Vesturbyggð gera með sér sérstakan samning og vísast í hann um nánari framkvæmd. Vinna við hljóðkerfi er ekki innifalin í leigugjaldi.