Skólamáltíðir & frístund
Skólamáltíðir og gjöld frístundar í grunnskólum.
Skólamáltíðir | ||
Mánaðaráskrift | á mánuði | 0 kr. |
Frístund | ||
Dvöl | hver klst. | 363 kr. |
Hressing | hver máltíð | 221 kr. |
Systkinaafsláttur af dvalargjaldi, annað barn | 50% | |
Systkinaafsláttur af dvalargjaldi, þriðja barn | 75% | |
Afslættir gilda milli frístundar, dagmæðra og leikskóla og afsláttur gildir hæstur fyrir elsta barn. Ekki er greitt sérstakt gjald fyrir þáttöku í íþróttaskóla Vesturbyggðar fyrir þau börn sem eru skráð í lengda viðveru Hámarksgjald á mánuði fyrir hvert barn í lengdri viðveru er 25.830 kr. 40% afsláttur af grunngjaldi er veittur forráðamönnum með mánaðartekjur allt að 795.000 kr.. Tekjur miðast við tekjur heimilis. |