Aðalskipulag
Gildandi aðalskipulag frá 2018 gildir út árið 2035 og tekur til alls lands innan staðarmarka sveitarfélagsins, það er til þéttbýlis á Patreksfirði og Bíldudal og alls dreifbýlis, alls um 1.339 km2. Aðalskipulagið er einnig aðgengilegt með gagnvirkum hætti í kortasjá sveitarfélagsins.
Aðalskipulag Vesturbyggðar 2006-2018
Athugið að þetta aðalskipulag er fallið úr gildi.
Aðalskipulag 2006-2018, féll úr gildi við gildistöku aðalskipulags 2018-2035
Aðalskipulag Tálknafjarðarhrepps
Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag þann 19. maí 2024 og hlaut nýja sveitarfélagið nafnið Vesturbyggð. Hér til hliðar er hlekkur á aðalskipulag Tálknafjarðarhrepps.