Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla

Skipu­lags- & umhverf­ismál

Í Vest­ur­byggð er gild­andi aðal­skipulag frá 2006 og í gildi eru svo deili­skipulög fyrir einstök svæði innan sveit­ar­fé­lagsins. Ef breyta á gild­andi skipu­lagi eru auglýstar skipu­lagstil­lögur á vef Vest­ur­byggðar og víðar.

Aðalskipulag

Gild­andi aðal­skipulag  gildir út árið 2035 og tekur til alls lands innan stað­ar­marka sveit­ar­fé­lagsins, það er til þétt­býlis á Patreks­firði og Bíldudal og alls dreif­býlis, alls um 1.339 km2.

Deiliskipulag

Deili­skipulag er gert fyrir einstök svæði eða reiti sveit­ar­fé­lagsins. Deili­skipu­lagið er byggt á þeirri stefnu sem birtist í aðal­skipu­lagi og hún útfærð fyrir viðkom­andi svæði eða reiti til að mynda heild­stæða mynd. Í deili­skipu­lagi eru…

Skipulagstillögur

Sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð fer með skipu­lags­vald í sveit­ar­fé­laginu. Sveit­ar­fé­lagið auglýsir og birtir á vefnum upplýs­ingar um þau skipulög sem eru í kynn­ingu hverju sinni.

Byggingarmál

Embætti bygg­ing­ar­full­trúa starfar á grund­velli mann­virkjalaga, bygg­ing­ar­reglu­gerðar og samþykkt bæjar­stjórnar svo og öðrum lögum, reglu­gerðum og samþykktum er bygg­ing­armál varða.   Óheimilt er að grafa grunn fyrir…

Kortasjá Vesturbyggðar

Íbúum Vest­ur­byggðar býðst að skoða sveit­ar­fé­lagið í gegnum kortasjá Loft­mynda. Í korta­sjánni er hægt að skoða hefð­bundin grunn­kort eða mynd­kort og  einnig er hægt að leita eftir heim­il­is­fangi, örnefni eða þjón­ustu.

Framkvæmdaleyfi

Samkvæmt skipu­lagslögum skal afla fram­kvæmda­leyfis vegna meiri háttar fram­kvæmda sem hafa áhrif á umhverfið og breyta ásýnd þess, svo sem breyt­ingar á lands­lagi með aðfluttum jarð­vegi eða efnis­töku, sem og vegna annarra fram­kvæmda sem falla undir lög um…

Lausar lóðir

Á þessari síðu er að finna upplýs­ingar um lausar íbúð­ar­húsa­lóðir innan þétt­býliskjarn­anna á Bíldudal og á Patreks­firði. Lóðirnar eru til þétt­ingar innan núver­andi byggðar. Þá stendur einnig yfir deili­skipu­lags­vinna við nýtt…

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun