Framkvæmdaleyfi
Samkvæmt skipulagslögum skal afla framkvæmdaleyfis vegna meiri háttar framkvæmda sem hafa áhrif á umhverfið og breyta ásýnd þess, svo sem breytingar á landslagi með aðfluttum jarðvegi eða efnistöku, sem og vegna annarra framkvæmda sem falla undir lög um mat á umhverfisáhrifum. Þó þarf ekki að afla slíks leyfis vegna framkvæmda sem háðar eru byggingarleyfi samkvæmt lögum um mannvirki. Hér fyrir neðan eru útgefin framkvæmdaleyfi.