Fram­kvæmda­leyfi

Samkvæmt skipu­lagslögum skal afla fram­kvæmda­leyfis vegna meiri háttar fram­kvæmda sem hafa áhrif á umhverfið og breyta ásýnd þess, svo sem breyt­ingar á lands­lagi með aðfluttum jarð­vegi eða efnis­töku, sem og vegna annarra fram­kvæmda sem falla undir lög um mat á umhverf­isáhrifum. Þó þarf ekki að afla slíks leyfis vegna fram­kvæmda sem háðar eru bygg­ing­ar­leyfi samkvæmt lögum um mann­virki. Hér fyrir neðan eru útgefin fram­kvæmda­leyfi.