Kortasjá sveitarfélagsins
Íbúum sveitarfélagsins býðst að skoða sveitarfélagið í gegnum kortasjá Loftmynda. Í kortasjánni er hægt að skoða hefðbundin grunnkort eða myndkort og einnig er hægt að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða þjónustu.