Lausar lóðir

Á þessari síðu er að finna upplýs­ingar um lausar íbúð­ar­húsa­lóðir innan þétt­býliskjarn­anna á Bíldudal, Tálkna­firði og Patreks­firði. Lóðirnar eru til þétt­ingar innan núver­andi byggðar. Þá stendur einnig yfir deili­skipu­lags­vinna við nýtt íbúð­ar­hverfi við Völu­völl á Bíldudal og verða nýjar lóðir kynntar síðar.

 

 

 

 

 

Reglur um úthlutun lóða – útdráttur

  • Sækja skal um lóðir á þar til gerðu eyðu­blaði á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins.
  • Ef tveir aðilar eða fleiri sækja um sömu lóð og uppfylla skil­yrði fyrir úthlutun á lóð, skal dregið um það hver fær lóðinni úthlutað. Dráttur fer fram á fundi skipu­lags- og ufram­kvæmda­ráðs.
  • Lóðar­höfum er skylt að hlíta eftir­far­andi tíma­mörkum um upphaf og lok fram­kvæmda:
  1. Bygg­ingaráform skulu verða samþykkt eigi síðar en 9 mánuðum eftir að bæjar­stjórn hefur stað­fest lóða­út­hlutun.
  2. Lóðar­hafi skal hefja fram­kvæmdir eigi síðar en 12 mánuðum eftir að lóðinni var úthlutað. Fram­kvæmdir teljast hafnar þegar jarð­vegs­skipti hefjast.
  3. Eigi síðar en 2 árum eftir dagsetn­ingu lóðar­út­hlut­unar skal lóðar­hafi hafa gert hús fokhelt, sbr. ÍST 51:2021.
  4. Eigi síðar en 3 árum eftir dagsetn­ingu lóðar­út­hlut­unar skal lóðar­hafi hafa lokið fulln­að­ar­frá­gangi bygg­ingar að utan, gengið frá yfir­borði lóðar og öllum frágangi við lóðar­mörk.
  • Gengið er frá lóðar­leigu­samn­ingi þegar bygg­ing­ar­leyfi hefur verið gefið út. Almennt skulu lóðar­leigu­samn­ingar gerðir til 99 ára fyrir íbúð­ar­hús­næði og 75 ár fyrir atvinnu-, iðnað­ar­hús­næði o.þ.h.

Lóðir lausar til úthlutunar á Bíldudal, uppfært í mars 2024


Lóðir lausar til úthlutunar á Patreksfirði, uppfært í apríl 2024

  • Urðar­gata 10, 481 m2 lóð, einbýli/fjöl­býli, allt að 3 íbúðir, svæðið er deili­skipu­lagt.
  • Urðar­gata 14, 509 m2 lóð, einbýli, svæðið er deili­skipu­lagt.
  • Urðar­gata 16, 509 m2 lóð, einbýli, svæðið er deili­skipu­lagt.
  • Hjallar 6, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.
  • Hjallar 8, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.
  • Hjallar 12, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.
  • Hjallar 14, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

 

 


Frekari upplýsingar

Ódeili­skipu­lagðar lóðir þarf að grennd­arkynna/deili­skipu­leggja áður en hægt er að samþykkja bygg­ingaráform.

Byggingarleyfisgjöld - grunngjöld
A. Íbúðarhúsnæði og aðrar byggingar á íbúðarlóðum í þéttbýli60.624 kr.
B. Íbúðarhúsnæði og aðrar byggingar utan þéttbýlis60.624 kr.
C. Iðnaðarhúsnæði121.246 kr.
D. Atvinnuhúsnæði, verslun, þjónusta o.þ.h.181.866 kr.
E. Sérhæfar byggingar fyrir opinberar stofnanir, félagsheimili, samkomuhús o.þ.h.181.866 kr.
F. Minniháttar byggingarleyfisskyldar framkvæmdir16.431 kr.
G. Útihús á lögbýlum32.863 kr.
H. Stækkun húsnæðis, viðbyggingar, bílskúrar o.þ.h.60 fm eða minna60.624 kr.
I. Niðurrif húsa15.611 kr.
J. Endurnýjun eldra byggingarleyfis15.611 kr.
Afgreiðslu- og þjónustugjöld
A. Útgáfa stöðuleyfis, úttekt byggingarfulltrúa o.fl.skipulagt svæði22.457 kr.
B. Útgáfa stöðuleyfis, úttekt byggingarfulltrúa o.fl.utan skipulags svæðis60.367 kr.
C. Lóðarúthlutanir49.401 kr.
D. Fokheldisvottorð19.761 kr.
E. Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt57.636 kr.
F. Eignaskiptayfirlýsing, hver umfjöllun65.872 kr.
G. Önnur vottorð32.937 kr.
H. Endurskoðun aðaluppdrátta32.937 kr.
I. Stofnun fasteigna í Þjóðskrá Íslands32.937 kr.
J. Aukaúttekt byggingarfulltrúa57.636 kr.
L. Gjald fyrir framlengingu lóðarúthlutunar32.937 kr.
M. Fyrir útgáfu lóðaleigusamnings32.937 kr.
N. Fyrir breytingu á lóðaleigusamningi32.937 kr.
O. Fyrir hverja útsetningu lóðar/húss, hver mæling, skv. tilboðitilboð0
R. Fyrir hverja útsetningu lóðar/húss á mælingu32.937 kr.
S. Vottorð um byggingarstig húsa32.937 kr.
T. Skráning matshluta í Þjóðskrá Íslands32.937 kr.
U. Aðalskipulag, afgreiðslugjaldkr/klst14.821 kr.
V. Deiliskipulag, afgreiðslugjaldkr/klst14.820 kr.
X. Byggingafulltrúi, tímagjaldkr/klst16.468 kr.
Y. Útkall byggingarfulltrúa að óþörfukr/klst16.468 kr.
Z. Afgreiðslugjald byggingarleyfa22.457 kr.
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti skv. 36. gr.kr/klst20.326 kr.
Aðalskipulag, umsýslu- og auglýsingarkostnaður1.mgr. 36.gr.59.281 kr.
Aðalskipulag, umsýslu- og auglýsingarkostnaður2.mgr. 36.gr.29.644 kr.
Deiliskipulag, 2.mgr. 38.gr. afgreiðslugjaldkr/klst20.326 kr.
Deiliskipulag, umsýslu- og auglýsingarkostnaður2.mgr. 38.gr.59.281 kr.
Deiliskipulag, 1.mgr. 43.gr. afgreiðslugjaldkr/klst20.326 kr.
Deiliskipulag, umsýslu- og auglýsingarkostnaður1.mgr. 43.gr.59.281 kr.
Deiliskipulag, 2.mgr. 43.gr. afgreiðslugjaldkr/klst20.326 kr.
Deiliskipulag, umsýslu- og auglýsingarkostnaður2.mgr. 43.gr.29.644 kr.
Deiliskipulag, veruleg breyting skv. 1.mgr. 43.gr.kr/klst20.326 kr.
Grenndarkynning91.684 kr.
Afgreiðslugjald framkvæmdaleyfis70.496 kr.
Framkvæmdaleyfi, umhverfismat158.663 kr.
Framkvæmdaleyfi, aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald75.413 kr.
Eftirlit umfram eina ferð29.644 kr.
Skipulagsfulltrúi, tímagjald16.362 kr.
Gatnagerðargjöld - grunngjöld
a. Einbýlishús9.00%25.662 kr.
b. Raðhús og sambýlishús, mest 4 íbúðir6.50%18.533 kr.
c. Fjölbýlishús, 5 íbúðir eða fleiri4.50%12.833 kr.
d. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði5.50%15.684 kr.
e. Iðnaðar- og annað atvinnuhúsnæði3.50%9.981 kr.
f. Bifreiðageymslur í áður byggðum hverfum5.50%15.684 kr.
g. Skólamannvirki6.00%17.107 kr.
h. Sólskálar4.50%12.833 kr.
Byggingarfulltrúi
Úttektargjald húsnæðis14.824 kr.
Sjá nánar „Samþykkt um gatnagerðagjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar Vesturbyggðar“.
Vst. 01.10.23 - 184,7 stig.