Hoppa yfir valmynd

Lausar lóðir

Á þessari síðu er að finna upplýs­ingar um lausar íbúð­ar­húsa­lóðir innan þétt­býliskjarn­anna á Bíldudal og á Patreks­firði. Lóðirnar eru til þétt­ingar innan núver­andi byggðar. Þá stendur einnig yfir deili­skipu­lags­vinna við nýtt íbúð­ar­hverfi við Völu­völl á Bíldudal og verða nýjar lóðir kynntar síðar.

 

 

 

 

 

Eftirtaldar lóðir eru lausar til úthlutunar á Bíldudal, apríl 2022:

Dalbraut 29, 780m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

Dalbraut 31, 780m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

Gils­bakki 3, 480m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.


Eftirtaldar lóðir eru lausar til úthlutunar á Patreksfirði, apríl 2022:

Urðar­gata 10, 481 m2 lóð, einbýli/fjöl­býli, allt að 3 íbúðir, svæðið er deili­skipu­lagt.

Urðar­gata 14, 509 m2 lóð, einbýli, svæðið er deili­skipu­lagt.

Urðar­gata 16, 509 m2 lóð, einbýli, svæðið er deili­skipu­lagt.

Urðar­gata 21a, 636 m2 lóð, einbýli/tvíbýli, svæðið er deili­skipu­lagt.

Aðalstræti 19, 556 m2 lóð, einbýli/fjöl­býli, allt að 3 íbúðir, svæðið er deili­skipu­lagt.

Strand­gata 9, 256 m2 lóð, einbýli/tvíbýli, svæðið er deili­skipu­lagt.

Hjallar 6, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

Hjallar 8, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

Hjallar 12, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

Hjallar 14, 720 m2 lóð sem hugsuð er fyrir einbýli/tvíbýli. Svæðið er ódeili­skipu­lagt.

Ódeili­skipu­lagðar lóðir þarf að grennd­arkynna/deili­skipu­leggja áður en hægt er að samþykkja bygg­ingaráform.

Frekari upplýs­ingar um deili­skipu­lags­ferli

Frekari upplýs­ingar um ferli grennd­arkynn­inga

Helstu upplýs­ingar og samþykktir um lóðir í Vest­ur­byggð:

Almennar reglur um úthlutun lóða – 2022

Gjald­skrá gatna­gerð­ar­gjöld

Gjald­skrá bygg­ing­ar­leyfis- og þjón­ustu­gjöld