Bíldudalshöfn
Bíldudalshöfn er við kauptúnið Bíldudal í sunnanverðum Arnarfirði. Þar er 180 m. hafskiptakantur með 10 m. dýpi, flotbryggja fyrir smábáta og öll nauðsynleg þjónusta. Heildarlengd viðlegukanta er um 398m.
Almennur opnunartími hafnarinnar er kl. 08:00-17:00 á virkum dögum, bakvakt er kl. 17:00-22:00 á virkum dögum og kl. 08:00-18:00 um helgar. Þess utan er ekki viðvera eða vakt á höfninni. Sími hafnar er 861 7742.
Skipakomur þarf að tilkynna með minnst 24 stunda fyrirvara. Lóðs er í boði fyrir þau sem þess óska.
Talstöðvar eru á kallrás 16 en vinnurás hafnarvarða er 11.
Hafnarþjónusta á Bíldudal
Bryggjukantar, lega og aðstaða
Bryggjukantar eru 400 m., þar af er hafskipakantur 180 m. með um 10 m. dýpi.
Flotbryggja með olíudælu er fyrir smábáta.
Skipalægi er á ytri höfn:
65°41,20‘N
023°35,05‘V
Pilot station:
65°43,6‘N
023°38,2‘V
Vatn og olía
Vatn er afgreitt á höfninni. Til fiskiskipa er það selt samkvæmt lönduðum afla, til annarra skipa samkvæmt mælingu.
Olía til stærri skipa er afgreidd á hafskipakanti og til minni skipa í bátahöfninni. Smábátar fá olíu afgreidda við flotbryggju.
Löndun, ís og útgerðarvörur
Sorp– og skólpmóttaka
Sorpgámar eru á bryggjum fyrir brennanlegt sorp frá fiskiskipum, með annað sorp verður að hafa samband við hafnarverði eða Kubb í síma 892 5579.
Tekið er á móti skólpi frá skipum sé þess óskað, en í þeim tilvikum er kallaður til þjónustuaðili sem hefur yfir að ráða dælubílum til slíkrar þjónustu.
Hafnargjöld
Lestagjöld | ||
Önnur skip og bátar | hvert brt | 18,69 kr. |
Flóabátar, ferjur yfir 80 brt., Brjánslækjarhöfn | hvert brt | 22,06 kr. |
Bryggjugjöld | ||
Önnur skip og bátar, hverjir byrjaðir 24 tímar | hvert brt | 10 kr. |
Flóabátur, ferjur yfir 80 brt., Brjánslækjarhöfn, hverjir byrjaðir 24 tímar | hvert brt | 11,04 kr. |
Gjald fiskiskip og minni bátar, hver mælieining | á mánuði | 115 kr. |
Lágmarksgjald fyrir fiskiskip og minni báta | á mánuði | 12.951 kr. |
Bátar minni en 20 brt., lágmark | á mánuði | 8.646 kr. |
Veittur er afsláttur fyrir frístundabáta í eigu 70 ára og eldri | 25% | |
Mánaðargjald, bátar með skemmri hafnlegu en 10 daga | 0 | |
1-3 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi | 25% | |
4-6 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi | 50% | |
7-10 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi | 75% | |
Vörugjöld | ||
1.flokkur | á tonn | 511 kr. |
2.flokkur | á tonn | 871 kr. |
3.flokkur | á tonn | 939 kr. |
4.flokkur, aflagjald | verðmæti | 1,60% |
Afli frystitogara | verðmæti | 0,80% |
Afli eldisfiskur | verðmæti | 0,70% |
Saltfiskur, tvöfalt gjald miðað við tvöfalda þyngd | verðmæti - sjá 11.gr. | 0 |
Gámafiskur, gjald skv. áætluðu heildsöluverði | verðmæti - sjá 11.gr. | 0 |
Farþegagjald | ||
Fyrir hvern farþega | á farþega | 173 kr. |
Hafnsögugjald | ||
Fyrir hverja mælieiningu | á skipti | 13 kr. |
Fastagjald | á skipti | 9.308 kr. |
Hafnsögusjóður | á skipti | 806 kr. |
Hafnsögubátur með manni | á klst. | 31.350 kr. |
Festagjöld (móttaka skipa) | ||
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu | á klst | 13.922 kr. |
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu | á klst | 21.145 kr. |
Viðlegugjöld | ||
Bátar undir 20 brt. | á mánuði | 11.262 kr. |
Bátar yfir 20 brt. | á mánuði | 17.817 kr. |
Legugjald vegna kvíaleigu við básabryggjur | árgjald | 185.021 kr. |
Skip yfir 80 brt. | pr brt. á mánuði | 153 kr. |
Uppsátursgjald | á mánuði | 3.999 kr. |
Skútur og skemmtibátar | hver byrjuð vika | 3.000 kr. |
Siglingavernd (ISPS) | ||
Öryggisgjald fyrir hvert skip | á komu | 66.332 kr. |
Öryggisgjald fyrir öryggisvörð í dagvinnu | á klst | 7.998 kr. |
Öryggisgjald fyrir öryggisvörð í yfirvinnu | á klst | 14.342 kr. |
Sorpgjald | ||
Bátar að 20 brúttótonnum | á mánuði | 3.863 kr. |
Bátar 20-50 brúttótonn | á mánuði | 4.827 kr. |
Skip yfir 50 brúttótonn | á mánuði | 12.411 kr. |
Úrgangsgjald | ||
Úrgangsgjald við komu til hafna | hvert brt. | 0,88 kr. |
Úrgangsgjald við komu til hafna - lágmarksgjald | 8.329 kr. | |
Úrgangsgjald við komu til hafna - hámarksgjald | 64.067 kr. | |
Úrgangsgjald lækkað vegna umhverfisstjórnunar | hvert brt. | 0,44 kr. |
Úrgangsgjald lækkað vegna umhverfisstjórnunar - lágmarksgjald | 5.125 kr. | |
Úrgangsgjald lækkað vegna umhverfisstjórnunar - hámarksgjald | 32.034 kr. | |
Förgunargjöld | ||
Móttökugjald úrgangs | hver rúmmeter | 13.455 kr. |
Rafmagn | ||
Rafmagnssala, landrafmagn, 17% álag á taxta OV | á kWh | 17% |
Rafmagnsmælar lausir | á mánuði | 945 kr. |
Rafmagnsmælar fastir | á mánuði | 1.890 kr. |
Rafmagnstengigjald fyrir flot- og trébryggjur | á skipti | 5.923 kr. |
Vatnssala | ||
Vatnsgjald á landaðan afla fiskibáta og skipa | á kg | 0,22 kr. |
Vatnsgjald, önnur skip | á tonn | 594 kr. |
Vatnsgjald, bátar að 20 brt, á mánaðargjaldi (ekki fiskiskip) | á mánuði | 2.613 kr. |
Vatnsgjald, 20-50 brt, á mánaðargjaldi (ekki fiskiskip) | á mánuði | 4.703 kr. |
Vatnsgjald. 50-200 brt, á mánaðargjaldi (ekki fiskiski) | á mánuði | 20.900 kr. |
Vatn til skemmtiferðaskipa | á tonn | 3,2 USD |
Vigtargjöld | ||
Almenn vigtun | á tonn | 238 kr. |
Lægsta gjald fyrir vigtun | á vigtun | 500 kr. |
Vigtun ökutækja | á skipti | 2.358 kr. |
Vigtun utan vinnutíma milli 18:00 og 12:00 | á klst | 10.219 kr. |
Úrtaksvigtun fyrir löndun úr frystiskipum | á tonn | 220 kr. |
Löndunar-, skráningar- og kranagjöld | ||
Löndunar- og skráningargjöld fyrir öll skip | á tonn | 373 kr. |
Leigugjöld | ||
Geymslurými á höfn | á mánuði á fermeter | 157 kr. |
Gjald vegna óleyfilegrar geymslu búnaðar | á sólarhring | 9.074 kr. |
Leiga á kranalykli | á skipti | 5.323 kr. |
Húsaleiga | ||
Herbergi í verbúð með hita og rafmagni | á mánuði per ferm. | 1.062 kr. |
Vatneyrabúð | ||
Skrifborð á 1. eða 2. hæð | á mánuði | 67.925 kr. |
Skrifborð á jarðhæð, framtíðin | á mánuði | 47.025 kr. |
Skrifborð á jarðhæð, framtíðin | á viku | 15.628 kr. |
Skrifborð á jarðhæð, framtíðin | á dag | 4.211 kr. |
Hússjóður | á mánuði | 3.135 kr. |
Hússjóður | á viku | 1.045 kr. |
Hússjóður | á dag | 366 kr. |
Önnur þjónusta | ||
Útkall utan hefðbundins opnunartíma - þjónusta/vigtun | Útkall (4 klst) | 40.872 kr. |
Útkall á stórhátíðardögum eða sérstökum frídögum - þjónusta/vigtun | Útkall (4 klst) | 79.760 kr. |
Skráning í GAFL á afla vegna fyrirtækja með endurvigtunarleyfi | á skipti | 2.648 kr. |
Skráning í GAFL á afla vegna fyrirtækja með endurvigtunarleyfi | á kg | 0,44 kr. |
Gjald vegna aðstöðu fyrir olíudælur | á ári | 192.202 kr. |
Innheimtugjald vegna erlendra millifærslna | pr. millifærslu | 1.250 kr. |
Virðisaukaskattur 24,0% leggst á öll ofangreind gjöld hafnarsjóðs við útgáfu reikninga. |