Bíldu­dals­höfn

Bíldu­dals­höfn er við kaup­túnið Bíldudal í sunn­an­verðum Arnar­firði. Þar er 180 m. hafskip­takantur með 10 m. dýpi, flot­bryggja fyrir smábáta og öll nauð­synleg þjón­usta. Heild­ar­lengd viðlegu­kanta er um 398m.

Almennur opnun­ar­tími hafn­ar­innar er kl. 08:00-17:00 á virkum dögum, bakvakt er kl. 17:00-22:00 á virkum dögum og kl. 08:00-18:00 um helgar. Þess utan er ekki viðvera eða vakt á höfn­inni. Sími hafnar er 861 7742.

Skipa­komur þarf að tilkynna með minnst 24 stunda fyrir­vara. Lóðs er í boði fyrir þau sem þess óska.

Talstöðvar eru á kallrás 16 en vinnurás hafn­ar­varða er 11.

 

Hafnarþjónusta á Bíldudal

    • Mánudag08:00 – 17:00
    • Þriðjudag08:00 – 17:00
    • Miðvikudag08:00 – 17:00
    • Fimmtudag08:00 – 17:00
    • Föstudag08:00 – 17:00
    • LaugardagLokað
    • SunnudagLokað

Bryggjukantar, lega og aðstaða

Bryggju­kantar eru 400 m., þar af er hafskipakantur 180 m. með um 10 m. dýpi.

Flot­bryggja með olíu­dælu er fyrir smábáta.

Skipa­lægi er á ytri höfn:
65°41,20‘N
023°35,05‘V

Pilot station:
65°43,6‘N
023°38,2‘V


Vatn og olía

Vatn er afgreitt á höfn­inni. Til fiski­skipa er það selt samkvæmt lönd­uðum afla, til annarra skipa samkvæmt mælingu.

Olía til stærri skipa er afgreidd á hafskipakanti og til minni skipa í báta­höfn­inni. Smábátar fá olíu afgreidda við flot­bryggju.


Löndun, ís og útgerðarvörur

Lönd­un­ar­þjón­usta við höfnina:

Fisk­mark­aður Patreks­fjarðar annast ísþjón­ustu við höfnina. Fisk­mark­að­urinn útvegar líka nauð­syn­legar útgerð­ar­vörur.

 


Sorp– og skólpmóttaka

Sorp­gámar eru á bryggjum fyrir brenn­an­legt sorp frá fiski­skipum, með annað sorp verður að hafa samband við hafn­ar­verði eða Kubb í síma 892 5579.

Tekið er á móti skólpi frá skipum sé þess óskað, en í þeim tilvikum er kall­aður til þjón­ustu­aðili sem hefur yfir að ráða dælu­bílum til slíkrar þjón­ustu.


Hafnargjöld

Lestagjöld
Önnur skip og bátarhvert brt18,69 kr.
Flóabátar, ferjur yfir 80 brt., Brjánslækjarhöfnhvert brt22,06 kr.
Bryggjugjöld
Önnur skip og bátar, hverjir byrjaðir 24 tímarhvert brt10 kr.
Flóabátur, ferjur yfir 80 brt., Brjánslækjarhöfn, hverjir byrjaðir 24 tímarhvert brt11,04 kr.
Gjald fiskiskip og minni bátar, hver mælieiningá mánuði115 kr.
Lágmarksgjald fyrir fiskiskip og minni bátaá mánuði12.951 kr.
Bátar minni en 20 brt., lágmarká mánuði8.646 kr.
Veittur er afsláttur fyrir frístundabáta í eigu 70 ára og eldri25%
Mánaðargjald, bátar með skemmri hafnlegu en 10 daga0
1-3 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi25%
4-6 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi50%
7-10 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi75%
Vörugjöld
1.flokkurá tonn511 kr.
2.flokkurá tonn871 kr.
3.flokkurá tonn939 kr.
4.flokkur, aflagjaldverðmæti1,60%
Afli frystitogaraverðmæti0,80%
Afli eldisfiskurverðmæti0,70%
Saltfiskur, tvöfalt gjald miðað við tvöfalda þyngdverðmæti - sjá 11.gr.0
Gámafiskur, gjald skv. áætluðu heildsöluverðiverðmæti - sjá 11.gr.0
Farþegagjald
Fyrir hvern farþegaá farþega173 kr.
Hafnsögugjald
Fyrir hverja mælieininguá skipti13 kr.
Fastagjaldá skipti9.308 kr.
Hafnsögusjóðurá skipti806 kr.
Hafnsögubátur með manniá klst.31.350 kr.
Festagjöld (móttaka skipa)
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnuá klst13.922 kr.
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnuá klst21.145 kr.
Viðlegugjöld
Bátar undir 20 brt.á mánuði11.262 kr.
Bátar yfir 20 brt.á mánuði17.817 kr.
Legugjald vegna kvíaleigu við básabryggjurárgjald185.021 kr.
Skip yfir 80 brt. pr brt. á mánuði153 kr.
Uppsátursgjaldá mánuði3.999 kr.
Skútur og skemmtibátarhver byrjuð vika3.000 kr.
Siglingavernd (ISPS)
Öryggisgjald fyrir hvert skipá komu66.332 kr.
Öryggisgjald fyrir öryggisvörð í dagvinnuá klst7.998 kr.
Öryggisgjald fyrir öryggisvörð í yfirvinnuá klst14.342 kr.
Sorpgjald
Bátar að 20 brúttótonnumá mánuði3.863 kr.
Bátar 20-50 brúttótonná mánuði4.827 kr.
Skip yfir 50 brúttótonná mánuði12.411 kr.
Úrgangsgjald
Úrgangsgjald við komu til hafnahvert brt.0,88 kr.
Úrgangsgjald við komu til hafna - lágmarksgjald8.329 kr.
Úrgangsgjald við komu til hafna - hámarksgjald64.067 kr.
Úrgangsgjald lækkað vegna umhverfisstjórnunarhvert brt.0,44 kr.
Úrgangsgjald lækkað vegna umhverfisstjórnunar - lágmarksgjald5.125 kr.
Úrgangsgjald lækkað vegna umhverfisstjórnunar - hámarksgjald32.034 kr.
Förgunargjöld
Móttökugjald úrgangshver rúmmeter13.455 kr.
Rafmagn
Rafmagnssala, landrafmagn, 17% álag á taxta OVá kWh17%
Rafmagnsmælar lausirá mánuði945 kr.
Rafmagnsmælar fastirá mánuði1.890 kr.
Rafmagnstengigjald fyrir flot- og trébryggjurá skipti5.923 kr.
Vatnssala
Vatnsgjald á landaðan afla fiskibáta og skipaá kg0,22 kr.
Vatnsgjald, önnur skipá tonn594 kr.
Vatnsgjald, bátar að 20 brt, á mánaðargjaldi (ekki fiskiskip)á mánuði2.613 kr.
Vatnsgjald, 20-50 brt, á mánaðargjaldi (ekki fiskiskip)á mánuði4.703 kr.
Vatnsgjald. 50-200 brt, á mánaðargjaldi (ekki fiskiski)á mánuði20.900 kr.
Vatn til skemmtiferðaskipaá tonn3,2 USD
Vigtargjöld
Almenn vigtuná tonn238 kr.
Lægsta gjald fyrir vigtuná vigtun500 kr.
Vigtun ökutækjaá skipti2.358 kr.
Vigtun utan vinnutíma milli 18:00 og 12:00á klst10.219 kr.
Úrtaksvigtun fyrir löndun úr frystiskipumá tonn220 kr.
Löndunar-, skráningar- og kranagjöld
Löndunar- og skráningargjöld fyrir öll skipá tonn373 kr.
Leigugjöld
Geymslurými á höfná mánuði á fermeter157 kr.
Gjald vegna óleyfilegrar geymslu búnaðará sólarhring9.074 kr.
Leiga á kranalykliá skipti5.323 kr.
Húsaleiga
Herbergi í verbúð með hita og rafmagniá mánuði per ferm.1.062 kr.
Vatneyrabúð
Skrifborð á 1. eða 2. hæðá mánuði67.925 kr.
Skrifborð á jarðhæð, framtíðiná mánuði47.025 kr.
Skrifborð á jarðhæð, framtíðiná viku15.628 kr.
Skrifborð á jarðhæð, framtíðiná dag4.211 kr.
Hússjóðurá mánuði3.135 kr.
Hússjóðurá viku1.045 kr.
Hússjóðurá dag366 kr.
Önnur þjónusta
Útkall utan hefðbundins opnunartíma - þjónusta/vigtunÚtkall (4 klst)40.872 kr.
Útkall á stórhátíðardögum eða sérstökum frídögum - þjónusta/vigtunÚtkall (4 klst)79.760 kr.
Skráning í GAFL á afla vegna fyrirtækja með endurvigtunarleyfiá skipti2.648 kr.
Skráning í GAFL á afla vegna fyrirtækja með endurvigtunarleyfiá kg0,44 kr.
Gjald vegna aðstöðu fyrir olíudælurá ári192.202 kr.
Innheimtugjald vegna erlendra millifærslnapr. millifærslu1.250 kr.
Virðisaukaskattur 24,0% leggst á öll ofangreind gjöld hafnarsjóðs við útgáfu reikninga.