Þekkingarsetur
Á Patreksfirði er starfrækt þekkingarsetur sem er ætlað að vera einstaklingum og atvinnulífinu innan handar með ýmsa ráðgjöf og upplýsingar. Þar hafa starfsmenn stofnana og fleiri aðstöðu, svo sem Fræðslumiðstöð Vestfjarða,…