Hoppa yfir valmynd

Bíldu­dals­höfn

Bíldu­dals­höfn er við kaup­túnið Bíldudal í Vest­ur­byggð í sunn­an­verðum Arnar­firði. Þar eru 80 m. hafskip­takantur með 10 m. dýpi, flot­bryggja fyrir smábáta og öll nauð­synleg þjón­usta. Höfnin er hand­hafi Bláfánans.

Höfnin er opin allan sólar­hringinn en almennur vinnu­tími starfs­manna er frá kl. 8–17.
Bakvakt­asími er 861 7742.

Skipa­komur þarf að tilkynna með minnst 24 stunda fyrir­vara. Lóðs er í boði fyrir þá sem þess óska.

Talstöðvar eru á kallrás 16 en vinnurás hafn­ar­varða er 11.

 

Hafnarþjónusta á Bíldudal

  • Mánudag 08:00 – 17:00
  • Þriðjudag 08:00 – 17:00
  • Miðvikudag 08:00 – 17:00
  • Fimmtudag 08:00 – 17:00
  • Föstudag 08:00 – 17:00
  • Laugardag Lokað
  • Sunnudag Lokað

Bryggjukantar, lega og aðstaða

Bryggju­kantar eru 400 m., þar af er hafskipakantur 80 m. með 10 m. dýpi.

Flot­bryggja með olíu­dælu er fyrir smábáta.

Skipa­lægi er á ytri höfn:

65°41’380N
23°35’095 W


Vatn og olía

Vatn er afgreitt á höfn­inni. Til fiski­skipa er það selt samkvæmt lönd­uðum afla, til annarra skipa samkvæmt mælingu.

Olía til stærri skipa er afgreitt á hafskipakanti og til minni skipa í báta­höfn­inni.

Smábátar fá olíu afgreidda við flot­bryggju.


Löndun, ís og útgerðarvörur

Lönd­un­ar­þjón­usta við höfnina:

Fisk­mark­aður Patreks­fjarðar: 456 1331 / 895 8931.

Jón Þórð­arson: 894 1684.

Fisk­mark­aður Patreks­fjarðar annast ísþjón­ustu við höfnina. Fisk­mark­að­urinn útvegar líka nauð­sýn­legar útgerð­ar­vörur.

 


Sorp– og skólpmótaka

Sorp­gámar eru á bryggjum fyrir brenn­an­legt sorp frá fiski­skipum, með annað sorp verður að hafa samband við hafn­ar­verði eða Gáma­þjón­ustu Vest­fjarða í síma 892 5579.

Tekið er á móti skólpi frá skipum sé þess óskað, en í þeim tilvikum er kall­aður til þjón­ustu­aðili sem hefur yfir að ráða dælu­bílum til slíkrar þjón­ustu.


Hafnargjöld

Lestagjöld
Önnur skip og bátar hvert brt 14,23 kr.
Flóabátar, ferjur yfir 80 brt., Brjánslækjarhöfn hvert brt 16,80 kr.
Bryggjugjöld
Önnur skip og bátar, hverjir byrjaðir 24 tímar hvert brt 7,10 kr.
Flóabátur, ferjur yfir 80 brt., Brjánslækjarhöfn, hverjir byrjaðir 24 tímar hvert brt 8,40 kr.
Gjald fiskiskip og minni bátar, hver mælieining á mánuði 87,92 kr.
Lágmarksgjald fyrir fiskiskip og minni báta á mánuði 9,860 kr.
Bátar minni en 20 brt., lágmark á mánuði 6,583 kr.
Veittur er afsláttur fyrir báta í lægi við eigin bryggju 50%
Veittur er afsláttur fyrir frístundabáta í eigu 70 ára og eldri 25%
Mánaðargjald, bátar með skemmri hafnlegu en 10 daga 0
1-3 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi 25%
4-6 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi 50%
7-10 dagar í mánuði greiða af mánaðargjaldi 75%
Vörugjöld
1.flokkur á tonn 399 kr.
2.flokkur á tonn 679 kr.
3.flokkur á tonn 733 kr.
4.flokkur, aflagjald verðmæti 1,60%
Afli frystitogara verðmæti 0,80%
Afli eldisfiskur verðmæti 0,60%
Saltfiskur, tvöfalt gjald miðað við tvöfalda þyngd verðmæti - sjá 11.gr. 0
Gámafiskur, gjald skv. áætluðu heildsöluverði verðmæti - sjá 11.gr. 0
Farþegagjald
Fyrir hvern fullorðinn, eldri en 16 ára á farþega 95 kr.
Fyrir hvern 15 ára og yngri á farþega 53 kr.
Hafnsögugjald
Fyrir hverja mælieiningu á skipti 9,51 kr.
Fastagjald á skipti 7,087 kr.
Hafnsögusjóður á skipti 614 kr.
Hafnsögubátur með manni á klst. 22,260 kr.
Festagjöld (móttaka skipa)
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu á klst 10,600 kr.
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu á klst 16,100 kr.
Viðlegugjöld
Bátar undir 20 brt. á mánuði 8,789 kr.
Bátar yfir 20 brt. á mánuði 13,566 kr.
Bátar undir 20 brt., fast viðlegupláss á mánuði 11,235 kr.
Bátar yfir 20 brt., fast viðlegupláss á mánuði 17,430 kr.
Legugjald vegna kvíaleigu við básabryggjur árgjald 144,396 kr.
Skip yfir 80 brt. pr brt. á mánuði 122 kr.
Uppsátursgjald á mánuði 3,045 kr.
Skútur og skemmtibátar hver byrjuð vika 65 EUR
Siglingavernd (ISPS)
Öryggisgjald fyrir hvert skip á komu 50,505 kr.
Öryggisgjald fyrir öryggisvörð í dagvinnu á klst 6,090 kr.
Öryggisgjald fyrir öryggisvörð í yfirvinnu á klst 10,920 kr.
Sorpgjald
Bátar að 20 brúttótonnum á mánuði 2,941 kr.
Bátar 20-50 brúttótonn á mánuði 3,675 kr.
Skip yfir 50 brúttótonn á mánuði 9,450 kr.
Skip, önnur á kg. 142 kr.
Rafmagn
Rafmagnssala, landrafmagn, 10% álag á taxta OV á kWh 14,70 kr.
Rafmagnsmælar lausir á mánuði 719 kr.
Rafmagnsmælar fastir á mánuði 1,439 kr.
Rafmagsmælar, skilagjald vegna leigu á skipti 36,057 kr.
Rafmagnstengigjald fyrir flot- og trébryggjur á skipti 4,510 kr.
Vatnssala
Vatnsgjald á landaðan afla fiskibáta og skipa á kg 0,17 kr.
Vatnsgjald, önnur skip á tonn 452 kr.
Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma fyrir útkall 15,562 kr.
Vatn til skemmtiferðaskipa á tonn 2,50 USD
Vigtargjöld
Almenn vigtun á tonn 181 kr.
Lægsta gjald fyrir vigtun á vigtun 997 kr.
Vigtun ökutækja á skipti 1,795 kr.
Úrtaksvigtun fyrir löndun úr frystiskipum á tonn 168 kr.
Löndunar-, skráningar- og kranagjöld
Löndunar- og skráningargjöld fyrir öll skip á tonn 284 kr.
Leigugjöld
Geymslurými á malarsvæði á mánuði á fermeter 105 kr.
Geymslurými á malbikuðu svæði á mánuði á fermeter 205 kr.
Sektargjald vegna óleyfilegrar geymslu búnaðar á sólarhring 6,909 kr.
Leiga á kranalykli á skipti 4,053 kr.
Leiga á flotbryggju/pramma á klst 10,847 kr.
Húsaleiga
Beitningaraðstaða á mánuði 64,864 kr.
Herbergi í verbúð á mánuði 17,997 kr.
Önnur þjónusta
Útkall utan hefðbundins opnunartíma á klst 6,048 kr.
Skráning í GAFL á afla vegna fyrirtækja með endurvigtunarleyfi á skipti 2,016 kr.
Skráning í GAFL á afla vegna fyrirtækja með endurvigtunarleyfi á kg 0,35 kr.
Gjald vegna aðstöðu fyrir olíudælur á mánuði 10,825 kr.
Virðisaukaskattur 24,0% leggst á öll ofangreind gjöld hafnarsjóðs við útgáfu reikninga