Hoppa yfir valmynd

Komur skemmti­skipa

Komur farþega­skipa til Patreks­fjarðar er orðinn reglu­legur þáttur í bæjar­lífinu á sumrin. Vegna COVID-19 verður lítið um skipa­komur árið 2020, en nú þegar hafa skip boðað komi sína sumarið 2021.