Hoppa yfir valmynd

Komur skemmti­skipa

Komur farþega­skipa til Patreks­fjarðar er orðinn reglu­legur þáttur í bæjar­lífinu á sumrin. Vegna COVID-19 verður minna um skipa­komur árið 2021, en nú þegar hafa mörg skip boðað komi sína sumarið 2022.

DagsetningSkipKlukkanFarþegar

19. júlí 

Crystal Endeavor

200

29. júlí 

Crystal Endeavor

200

8. ágúst

Crystal Endeavor

200

18. ágúst

Crystal Endeavor

200

28. ágúst

Crystal Endeavor

200

20. september

MV Hanseatic Nature

08:00 - 14:00

230