Tálkna­fjarð­ar­höfn

Tálkna­fjarð­ar­höfn liggur við þétt­býlið í Tálkna­firði, þar er 100m viðleg­urkantur með um 6,5m dýpi ásamt flot­bryggjum fyrir smábáta og öll nauð­synleg þjón­usta. Heild­arlegnd viðlegu­kanta er um 323m.

Bryggju­kantar eru um 323 m, mesta dýpi við kant 6,5 m. á 100 m. kafla.

Almennur opnun­ar­tími hafn­ar­innar er kl. 08:00-17:00 á virkum dögum, bakvakt kl. 17:00-22:00 á virkum dögum og kl. 08:00-18:00 um helgar. Þess utan er ekki viðvera eða vakt á höfn­inni.

Skipa­komur þarf að tilkynna með minnst 24 stunda fyrir­vara. Lóðs er í boði fyrir þá sem þess óska.


Hafnarþjónusta á Tálknafirði

    • Mánudag08:00 – 17:00
    • Þriðjudag08:00 – 17:00
    • Miðvikudag00:00 – 17:00
    • Fimmtudag08:00 – 17:00
    • Föstudag08:00 – 17:00
    • LaugardagLokað
    • SunnudagLokað