Hoppa yfir valmynd

Muggs­stofa

Muggs­stofa er samfé­lags­mið­stöð á Bíldudal. Samfé­lags­mið­stöðin er samstarfs­verk­efni Vest­ur­byggðar og Skrímsla­set­ursins á Bíldudal.

Í samfé­lags­mið­stöð­inni mun fara fram starf­semi Bóka­safns Bíld­dæl­inga, félags­starf aldr­aðra á Bíldudal og þar verður í boði aðstaða fyrir náms­menn og þá sem starfs­að­stöðu þurfa á Bíldudal.

Forstöðu­maður Muggs­stofu gegnir einnig starfi menn­ingar- og ferða­mála­full­trúa Vest­ur­byggðar.