Þjón­ustumið­stöðvar

Þjón­ustumið­stöðvar sveit­ar­fé­lagsins sinna marg­vís­legum verk­efnum og veita íbúum, fyrir­tækjum og stofn­unum ýmsa þjón­ustu. Þar á meðal er:

  • Viðhald gatna og opinna svæða
  • Viðhald og endur­nýjun veitu­kerfis
  • Merk­ingar og málning gatna og uppsetning og viðhald skilta
  • Umsjón með rekstri vinnu­skóla
  • Snjómokstur

Athugið að annan hvern föstudag er opið til 14:35.

Þjónustumiðstöð á Patreksfirði

    • Mánudag08:00 – 17:00
    • Þriðjudag08:00 – 17:00
    • Miðvikudag08:00 – 17:00
    • Fimmtudag08:00 – 17:00
    • Föstudag08:00 – 14:35
    • LaugardagLokað
    • SunnudagLokað
  • Siggeir Guðnason

  • Þórsgata 7, Patreksfjörður
    Sjá á korti

Þjónustumiðstöð á Bíldudal

    • Mánudag08:00 – 17:00
    • Þriðjudag08:00 – 17:00
    • Miðvikudag08:00 – 17:00
    • Fimmtudag08:00 – 17:00
    • Föstudag08:00 – 14:35
    • LaugardagLokað
    • SunnudagLokað
  • Arnþór Ingi Hlynsson

  • Félagsheimilið Baldurshagi
    Sjá á korti

Þjónustumiðstöð á Tálknafirði

    • Mánudag08:00 – 17:00
    • Þriðjudag08:00 – 17:00
    • Miðvikudag08:00 – 17:00
    • Fimmtudag08:00 – 17:00
    • Föstudag08:00 – 14:35
    • LaugardagLokað
    • SunnudagLokað
  • Bjarni Sigmar Guðnason

  • Strandgata 44, Tálknafjörður
    Sjá á korti


Gjaldskrá

Útseld vinna
Verkamaður með verkstjóra - dagvinnam.vsk./klst.7.062 kr.
Verkamaður með verkstjóra - yfirvinnam.vsk./klst.12.712 kr.
Vélamaður/Verkstjóri - dagvinnam.vsk./klst.7.847 kr.
Vélamaður/Verkstjóri - yfirvinnam.vsk./klst.14.126 kr.
Verkfæragjald10%
Akstur innanbæjarm.vsk./klst.1.542 kr.
Akstur á milli byggðakjarna, sbr. aksturstaxta ríkisinsm.vsk./klst.144 kr.
Leiga á vinnuvélum
Lyftarim.vsk./klst.24.155 kr.
Kubotam.vsk./klst.7.477 kr.
Leiga á áhöldum
Flaggstangirm.vsk./dag2.118 kr.
Umferðarkeilurm.vsk./dag688 kr.
Umferðarmerkim.vsk./dag1.747 kr.
Leiga á tækjum
Gormavél4 klst leiga18.565 kr.
Holræsamyndavél4 klst leiga11.503 kr.
Kjarnaborvél4 klst leiga11.965 kr.
Steypusög4 klst leiga18.313 kr.
Plötuþjappa og jarðvegsþjappa (hoppari)4 klst leiga8.283 kr.
Brotvél SDS Max4 klst leiga7.175 kr.
Leigugjöld
Geymslurými innan girðingar á útisvæðipr. fm. á mánuði261 kr.
Vinnuskóli
Sláttur á garði að 100 fmá skipti15.185 kr.
Sláttur á garði 100-200 fmá skipti30.340 kr.
Sláttur á garði yfir 200 fmá skipti40.410 kr.
Umhirða lóða/hreinsun, lítið lóð eða lítil hreinsuná skipti15.195 kr.
Umhirða lóða/hreinsun, stór eða mikil hreinsuná skipti30.240 kr.
Afslættir fyrir tekjulága eldri borgara og öryrkja, 30% í lægsta tekjuflokki, 15% í næsta tekjuflokki.