Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Skráning á sumar­nám­skeið hafin

Nú er hafin skráning á sumar­nám­skeið Vest­ur­byggðar. Umsjón­ar­maður þeirra verður Halldór Jökull Ólafsson.


Skrifað: 21. maí 2021

Um verður að ræða tvö námskeið í hvoru þéttbýli í sumar og eru þau ætluð börnum fæddum 2011-2014. Eingöngu er innheimt fyrir þann hluta námskeiðsins sem börn nýta og því er mögulegt að skrá þó aðeins hluti námskeiðsins nýtist, t.d. vegna sumarleyfa og ferðalaga.

Nánari upplýsingar og eyðublað til skráningar eru að finna hér á heimasíðunni á upplýsingasíðu um sumarnámskeið – smellið hér