Hoppa yfir valmynd

Sumar­nám­skeið

Á sumrin stendur sveit­ar­fé­lagið fyrir námskeiðum fyrir börn á Patreks­firði og Bíldudal. Lögð er áhersla á að börnin séu úti, kynnist náttúru og umhverfi, íslenskum leikjum og íþróttum.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Páll Vilhjálmsson it@vesturbyggd.is / 450 2300

Sumarið 2019

Í boði eru náttúru, íþrótta- og leikj­a­nám­skeið fyrir börn á Patreks­firði og Bíldudal tíma­bilin:

Fyrir börn fædd 2009–2012.

Um er að ræða tvö 9 daga námskeið á hvorum stað yfir sumar­tímann og standa þau frá 12:30 til 15:30 dag hvern. Lagt er upp með að börnin séu úti, kynnist náttúru og umhverfi, kynnist íslenskum leikjum og íþróttum.

Gjald er tekið fyrir þá daga sem þjón­ustan er nýtt, þ.e. 1.500kr á dag.

Börnin taka með sér nesti og eru klædd eftir veðri.