Sumar­nám­skeið

Á sumrin stendur sveit­ar­fé­lagið fyrir námskeiðum fyrir börn á Patreks­firði og Bíldudal. Lögð er áhersla á að börnin séu úti, kynnist náttúru og umhverfi, nýjum og klass­ískum leikjum og íþróttum.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi

false

Sumarið 2023

Á Patreks­firði og Bíldudal er  leikj­a­nám­skeið í boði fyrir börn fædd  6 til 9 ára ( 1 – 4 bekkur)   dagana 19 –  30 júní.  Námskeið­unum verður skipt niður með eftir­far­andi hætti

19 – 23 júní

  • Bíldu­dalur         kl. 10.00 – 12.00
  • Patreks­fjörður   kl. 13.00 – 15.00

26 – 30 júní

  • Patreks­fjörður   kl. 10.00 – 12.00
  • Bíldu­dalur         kl. 13.00 – 15.00

 

Umsjón­ar­maður námskeiða  er Kris Bay.

Börnin á Bíldudal mæta við Byltu.

Börnin á Patreks­firði mæta á hring­torgið við skólann/íþrótta­húsið.

Gjald er tekið fyrir þá daga sem þjón­ustan er nýtt, þ.e. 1.500 krónur á dag.

Námskeiðin verða úti og þurfa börnin að vera klædd eftir veðri.