Hoppa yfir valmynd

Styrkir menn­ingar- og ferða­mála­ráðs

Menn­ingar- og ferða­málaráð Vest­ur­byggðar auglýsir eftir styrk­umsóknum.


Skrifað: 2. janúar 2023

Auglýsingar

Styrkir eru veittir fjórum sinnum á ári fyrir verkefni og viðburði á yfirstandandi almanaksári. Umsóknarfrestir eru sem hér segir, með fyrirvara um breytingar:

  • 1. febrúar
  • 1. maí
  • 1. september
  • 1. desember

Umsóknareyðublað ásamt úthlutunarreglum má finna hér að neðan. Frekari upplýsingar veitir menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar.