Um ábyrgð á tölvu­pósti

Gefinn er eftir­far­andi fyrir­vari sem á við um tölvu­pósta frá starfs­fólki sveit­ar­fé­lagsins:

Vinsam­legast athugið að þessi tölvu­póstur og viðhengi hans er eingöngu ætluð þeim sem tölvu­póst­urinn er stíl­aður á og gæti inni­haldið upplýs­ingar sem eru trún­að­armál. Hafir þú fyrir tilviljun eða mistök tekið við tölvu­pósti þessum og viðhengjum hans bið ég þig að fara eftir 9. mgr. 47.gr laga nr. 81/2003 um fjar­skipti og gæta fyllsta trún­aðar og tilkynna mér að tölvu­póst­urinn hafi rang­lega borist þér.