Golfvellir
Það eru tveir golfvellir í Vesturbyggð. Að Hóli við Bíldudal og í Vesturbotni í Patreksfirði fyrir innan þorpið.
Golfklúbbur Bíldudals (GBB)
Heiðar Ingi Jóhannsson
Hóli, 465 Bíldudalur
Sjá á korti
Golfklúbbur Patreksfjarðar (GP)
Sigurður Viggósson
Vesturbotni, 450 Patreksfjörður
Sjá á korti