Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Þjónusta

Heilsa & frístundir

Nátt­úran býður upp á fjölda mögu­leika til heilsu­bótar en í Vest­ur­byggð er lögð áhersla á heilsu­efl­andi samfélag. Sveit­ar­fé­lagið og félaga­samtök eiga og reka sund­laugar, þreksali, golf­velli og félags­mið­stöð svo allir ættu að finna sér eitt­hvað við hæfi. Yfir vetr­ar­tímann er oft troðin göngu­skíða­braut.

Íþróttamiðstöðvar og sundlaugar

Tvær íþróttamið­stöðvar eru í Vest­ur­byggð, Bratta­hlíð á Patreks­firði og Bylta á Bíldudal. Í nágranna­sveita­fé­laginu Tálkna­firði er líka að finna sund­laug og íþróttamið­stöð. Þá eru tvær sund­laugar á Barða­strönd opnar á sumrin; við…

Félagsmiðstöðvar

  • Dímon
  • Vest End

Golfvellir

Það eru tveir golf­vellir í Vest­ur­byggð. Að Hóli við Bíldudal og í Vest­ur­botni  í Patreks­firði fyrir innan þorpið.

Sumarnámskeið

Á sumrin stendur sveit­ar­fé­lagið fyrir námskeiðum fyrir börn á Patreks­firði og Bíldudal. Lögð er áhersla á að börnin séu úti, kynnist náttúru og umhverfi, nýjum og klass­ískum leikjum og íþróttum.

Sumarið í Vesturbyggð

Allir íbúar og gestir þeirra ættu að finna sér eitt­hvað til dundurs í sveit­ar­fé­laginu í sumar. Hér eru hagnýtar upplýs­ingar fyrir þá sem ætla að dvelja heima, börn og full­orðna, og jafnvel taka á móti gestum.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun