Heilsa & frístundir
Náttúran býður upp á fjölda möguleika til heilsubótar en í Vesturbyggð er lögð áhersla á heilsueflandi samfélag. Sveitarfélagið og félagasamtök eiga og reka sundlaugar, þreksali, golfvelli og félagsmiðstöð svo allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Yfir vetrartímann er oft troðin gönguskíðabraut.