Dagsskipulag
Dagskipulagi er ætlað að vera rammi utan um leikskólastarfið þar sem ríkir jafnvægi frjálsra og skipulagðra stunda, inniveru og útiveru. Dagskipulagið er ætíð sniðið að þörfum barna, þroska þeirra og samsetningu barnahópsins svo og aðstæðum og öðrum ytri…