Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Þjónusta

Menntun

Ungum íbúum Vest­ur­byggðar er tryggð góð menntun eins lengi og unnt er. Í sveit­ar­fé­laginu eru tveir leik­skólar, tveir grunn­skólar, fram­halds­deild frá FSN og tónlist­ar­skóli. Með fram­halds­deild­inni gefst ugmennum tæki­færi á að dvelja lengur í heima­byggð en ella.

Framhaldsdeild

Fjöl­brauta­skóli Snæfell­inga – FSN, rekur fram­halds­deild á Patreks­firði þar sem nemendur af suður­svæði Vest­fjarða geta stundað nám á fram­halds­skóla­stigi undir stjórn kennara í Grund­ar­firði með aðstoð upplýs­inga­tækni.…

Frístund

Frístund er starf­rækt við Patreks­skóla og Bíldu­dals­skóla. Þar býðst nemendum í 1.-4.bekk að dvelja frá skóla­lokum til kl 16:00 alla skóla­daga. Boðið er upp á síðdeg­is­hress­ingu í frístund­inni alla daga.

Grunnskólar

  • Patreksskóli
  • Bíldudalsskóli

Íþróttaskóli

Íþrótta­skóli er starf­andi í samfellu við grunn­skóla­hald alla virka daga á Patreks­firði og Bíldudal sem og í Tálkna­firði ætlaður börnum í 1.–4. bekk. Auk þeirra boltaí­þrótta sem í boði eru hjá HHF eru aðrar íþróttir kynntar fyrir börn­unum í…

Leikskóladeild Patreksskóla

Leikskólar

  • Leikskólinn Araklettur
  • Leikskólinn Tjarnarbrekka

Tónlistarskóli

Tónlist­ar­skóli Vest­ur­byggðar er starf­ræktur á Patreks­firði og Bíldudal.  

Vinnuskóli

Vest­ur­byggð býður ungmennum sveit­ar­fé­lagsins á aldr­inum 13-16 ára starf í vinnu­skóla frá júní til ágúst ár hvert. Ákveðið hefur verið að bjóða ungmennum fæddum 2003 starf í Vinnu­skól­anum sumarið 2020. Þessi störf eru tilkomin vegna atvinnu­ástandsins í samfé­laginu…

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun