Hoppa yfir valmynd

Menntun

Ungum íbúum Vest­ur­byggðar er tryggð góð menntun eins lengi og unnt er. Í sveit­ar­fé­laginu eru tveir leik­skólar, tveir grunn­skólar, fram­halds­deild frá FSN og tónlist­ar­skóli. Með fram­halds­deild­inni gefst ugmennum tæki­færi á að dvelja lengur í heima­byggð en ella.