Starfs­áætlun

Í árlegri starfs­áætlun er gerð grein fyrir starfs­tíma skólans og mikil­vægum dagsetn­ingum. Í starfs­áætlun kemur fram hvernig þeim 180 skóla­dögum, sem skóli hefur til ráðstöf­unar, er varið. Í áætl­un­inni er skóla­da­gatal birt en þar sést hvenær kennsla hefst að hausti og hvenær henni lýkur að vori. Starfs­áætlanir Patreks­skóla eru hérna fyrir neðan sem og mat á starfs­áætl­un­unum  Sjá efnis­yf­irlit.

Starfsáætlanir

Mat á starfsáætlun