Starfs­manna­handbók

Starfs­manna­handbók Patreks­skóla er endur­skoðuð á hverju hausti. Hand­bók­inni er ætlað að veita starfs­fólki gagn­legar upplýs­ingar um vinnu­staðinn og vera til leið­sagnar um ýmis­legt sem við kemur starfs­um­hverfi, rétt­indum og skyldum. Hand­bókin er eingöngu gefin út á rafrænu formi og er lifandi plagg, þ.e. hún er uppfærð samkvæmt þeim breyt­ingum sem verða og er í stöð­ugri endur­skoðun. Mikil­vægt er að koma ábend­ingum um efni hand­bók­ar­innar til skóla­stjóra sem sér um uppfærslu hennar.

 

Starfsmannahandbók 2022-2023