Árshátíð og uppskera sköpunarlotu
Árshátíð Patreksskóla verður haldin í FHP fimmtudaginn 30. mars nk. Húsið opnar kl. 15:30 með sýningu á verkum nemenda en sviðssýning hefst kl. 16:00. Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir börn en foreldrafélagið mun sjá um veitingar að sýningu lokinni.
Árshátiðin er uppskeruhátíð sköpunarlotu sem nemendur hafa unnið að undanfarnar vikur.
Skrifað: 27. mars 2023
