Hoppa yfir valmynd

Skóla­setning

Skóla­setning verður mánu­daginn 21. ágúst 2023 kl. 10:00 á torginu milli Patreks­skóla og Bröttu­hlíðar.

Eftir setn­ingu fara nemendur með umsjón­ar­kenn­urum í heima­stofur.

Kennsla hefst þriðju­daginn 22. ágúst kl. 8:30.

Patreks­skóli sér öllum nemendum fyrir nauð­syn­legum náms­gögnum, nemendur útvega þó sjálfir viðeig­andi fatnað s.s. í útivist, íþróttir og sund.

Skóla­stjóri


Skrifað: 10. ágúst 2023