Flug

Beint áætl­un­ar­flug er daglega frá Bíldu­dals­flug­velli til Reykja­víkur. Flug­völl­urinn er stað­settur um fimm kíló­metrum suðaustur af Bíldudal, við Arnar­fjörð.

Áætlunarflug

Beint áætl­un­ar­flug er frá Bíldu­dals­flug­velli til Reykja­víkur. Norlandair sinnir flug­leið­inni.


Flugrútan

Í tengslum við öll flug ekur flugrúta frá Patreks­firði um Tálkna­fjörð og Bíldudal á flug­völlinn og sömu leið til baka. Bóka þarf far með rútunni í síma 893 0809.