Samgöngur
Á sunnanverðum Vestfjörðum eru 3 byggðakjarnar. Á milli þeirra ganga áætlanabifreiðar, daglega er flogið á Bíldudalsflugvöll og Breiðafjarðaferjan Baldur siglir yfir Breiðafjörð að Brjánslæk.
Á sunnanverðum Vestfjörðum eru 3 byggðakjarnar. Á milli þeirra ganga áætlanabifreiðar, daglega er flogið á Bíldudalsflugvöll og Breiðafjarðaferjan Baldur siglir yfir Breiðafjörð að Brjánslæk.