Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Þjónusta

Samgöngur

Á sunn­an­verðum Vest­fjörðum eru 3 byggða­kjarnar. Á milli þeirra ganga áætlana­bif­reiðar, daglega er flogið á Bíldu­dals­flug­völl og Breiða­fjarða­ferjan Baldur siglir yfir Breiða­fjörð að Brjánslæk.

Almenningssamgöngur

Áætl­un­ar­bif­reiðir aka milli byggða­kjarna í Vest­ur­byggð og í Tálkna­firði. Flugrúta ekur til og frá Bíldu­dals­flug­velli í tengslum við öll áætl­un­ar­flug úr öllum kjörn­unum þremur.

Færð á vegum

Í Vest­ur­byggð eru háir fjall­vegir hluti af helstu leiðum í sveit­ar­fé­laginu. Það er mikil­vægt að fylgjast vel með upplýs­ingum um færð og veður áður en lagt er á fjöllin. Hér eru upplýs­ingar um færð og veður á helstu fjall­vegum í…

Breiðafjarðarferjan Baldur

Ferjan Baldur siglir allan ársins hring yfir Breiða­fjörð frá Stykk­is­hólmi á Snæfellsnesi í Brjánslæk á Barða­strönd. Ferjan kemur líka við í Flatey. Sæferðir annast sigl­ing­arnar.

Flug

Beint áætl­un­ar­flug er daglega frá Bíldu­dals­flug­velli til Reykja­víkur. Flug­völl­urinn er stað­settur um fimm kíló­metrum suðaustur af Bíldudal, við Arnar­fjörð.

Snjómokstur

Sveit­ar­fé­lagið sinnir snjómokstri í þétt­býli á Patreks­firði og Bíldudal. Árlega er gerð áætlun um snjómokstur sem bæjarráð samþykkir. Vega­gerðin sér um snjómokstur og viðhald þjóð­vega innan sveit­ar­fé­lagsins, að því og frá.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun