Snjómokstur

Sveit­ar­fé­lagið sinnir snjómokstri í þétt­býli á Patreks­firði og Bíldudal. Árlega er gerð áætlun um snjómokstur sem bæjarráð samþykkir. Vega­gerðin sér um snjómokstur og viðhald þjóð­vega innan sveit­ar­fé­lagsins, að því og frá.

Á fundi bæjar­ráðs þann 9. janúar 2019 var lagt fram snjóm­kost­ursplan í þétt­býli fyrir veturinn 2018–2019. Bæjarráð stað­festi snjómokst­ursplanið með breyt­ingum. Snjómokst­urs­plön má sjá hér fyrir neðan.