Snjómokstur
Sveitarfélagið sinnir snjómokstri í þéttbýli á Patreksfirði og Bíldudal. Árlega er gerð áætlun um snjómokstur sem bæjarráð samþykkir. Vegagerðin sér um snjómokstur og viðhald þjóðvega innan sveitarfélagsins, að því og frá.
Á fundi bæjarráðs þann 9. janúar 2019 var lagt fram snjómkostursplan í þéttbýli fyrir veturinn 2018–2019. Bæjarráð staðfesti snjómokstursplanið með breytingum. Snjómokstursplön má sjá hér fyrir neðan.
Verklagsreglur varðandi snjóhreinsun við stofnanir sveitarfélagsins