Dýra­hald

Dýr, bæði gæludýr og búfén­aður, eru gleði­gjafar eigenda sinna og geta bætt samfé­lagið. Um dýra­hald þurfa þó að ríkja ákveðnar reglur. Í sveit­ar­fé­laginu eru í gildi samþykkir um dýra­hald. Sækja þarf um leyfi til að halda hunda og ketti svo dæmi séu tekin.

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

Geir Gestsson geir@vesturbyggd.is / 450 2300

Dýralæknir

Enginn dýra­læknir er í sveit­ar­fé­laginu en dýra­læknir frá Ísafirði kemur reglu­lega og sinnir venju­bund­inni þjón­ustu við gæludýr. Tilkynn­ingar um komu dýra­læknis eru birtar hér á vefnum og samfé­lags­miðlum.