Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Þjónusta

Umhverfi

Vest­ur­byggð liggur í stór­brot­inni náttúru Vest­fjarða. Það er skylda allra; sveit­ar­fé­lags, íbúa, gyrir­tækja og gesta að ganga vel um nátt­úruna og umhverfi sitt. Það er mun auðveldara að halda umhverfinu hreinu ef allir hjálpast að.

EarthCheck

Sveit­ar­fé­lögin á Vest­fjörðum eru með silf­ur­vottun frá umhverf­is­vott­un­ar­sam­tök­unum Eart­hCheck.

Sorphirða og flokkun

Í Vest­ur­byggð er allt sorp flokkað til endur­vinnslu eða förg­unar. Með því hjálp­umst við öll að við að halda umhverfi okkar hreinu. Svæðinu eru þrír gáma­vellir; á Patreks­firði, Bíldudal og á Tálkna­firði.

Dýrahald

Dýr, bæði gæludýr og búfén­aður, eru gleði­gjafar eigenda sinna og geta bætt samfé­lagið. Um dýra­hald þurfa þó að ríkja ákveðnar reglur. Í sveit­ar­fé­laginu eru í gildi samþykkir um dýra­hald. Sækja þarf um leyfi til að halda hunda og ketti svo dæmi séu tekin.…

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun