Umhverfi
Vesturbyggð liggur í stórbrotinni náttúru Vestfjarða. Það er skylda allra; sveitarfélags, íbúa, gyrirtækja og gesta að ganga vel um náttúruna og umhverfi sitt. Það er mun auðveldara að halda umhverfinu hreinu ef allir hjálpast að.