Eldri borgarar
Þjónusta Vesturbyggðar við aldraða miðar að því að eldri borgarar geti búið sem lengst heima með viðeigandi stuðningi. Boðið er m.a. upp á félagsstarf og heimaþjónustu í öllu sveitarfélaginu. Heimsending matar í íbúakjörnunum ásamt því að eldri borgarar fá niðurgreitt í íþróttahús.
Velferðarráð fer með málefni eldri borgara í umboði bæjarstjórnar