Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Þjónusta

Velferð

Sveit­ar­fé­laginu er skylt, í samvinnu við foreldra, forráða­menn og aðra þá aðila sem hafa með höndum uppeldi, fræðslu og heilsu­gæslu barna og ungmenna, að gæta velferðar og hags­muna þeirra í hvívetna. Sjá skal til þess að börn fái notið hollra og þroska­væn­legra uppvaxt­ar­skil­yrða, t.d. leik­skóla og tómstunda­iðju.

Barnavernd

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarð­ar­hreppur standa sameig­in­lega að barna­vernd­ar­málum. Ein barna­vernd­ar­nefnd starfar í sveit­ar­fé­lög­unum. Almenn­ingi er skylt að tilkynna ef ástæða er talin til að ætla að barn búi við…

Eldri borgarar

Þjón­usta Vest­ur­byggðar við aldraða miðar að því að eldri borg­arar geti búið sem lengst heima með viðeig­andi stuðn­ingi. Boðið er m.a. upp á félags­starf og heima­þjón­ustu í öllu sveit­ar­fé­laginu. Heimsending matar í íbúa­kjörn­unum…

Félagsleg úrræði

Markmið með félags­legri þjón­ustu á vegum sveit­ar­fé­lagsins er að koma einstak­lingum og fjöl­skyldum til aðstoðar í tíma­bundnum erfið­leikum. Haft er að leið­ar­ljósi að styðja einstak­linginn eða fjöl­skylduna til sjálf­hjálpar þannig að…

Fjölskyldan

Vest­ur­byggð leitast við að börn fái notið hollra og þroska­væn­legra uppvaxt­ar­skil­yrða, t.d. leik­skóla og tómstunda­iðju. Sveit­ar­fé­lagið rekur tvær félags­mið­stöðvar fyrir ungmenni, býður upp á foreldra­greiðslur, rekur tvo…

Forvarnir

Velferð­arráð skal stuðla að forvörnum í áfengis- og vímu­gjafa­málum í samstarfi við viðeig­andi aðila, svo sem lögreglu, heil­brigð­is­þjón­ustu og skóla.

Fólk með fötlun

Vest­ur­byggð vinnur að því að fólki með fötlun sé tryggð sambærileg lífs­kjör og jafn­rétti á við aðra þjóð­fé­lags­þegna. Vest­ur­byggð sér um þjón­ustu við fólk með fötlun samkvæmt þjón­ustu­samn­ingi við Byggða­samlag Vest­fjarða um…

Íbúðir til leigu

Vest­ur­byggð hefur yfir að ráða nokkrum íbúðum sem leigðar eru út til íbúa í lang­tíma­leigu, bæði á Bíldudal og á Patreks­firði. Vinsam­legast hafið samband við Geir, sviðs­stjóra umhverfis- og fram­kvæmda­sviðs, fyrir frekari upplýs­ingar.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun