Hoppa yfir valmynd

Velferð

Sveit­ar­fé­laginu er skylt, í samvinnu við foreldra, forráða­menn og aðra þá aðila sem hafa með höndum uppeldi, fræðslu og heilsu­gæslu barna og ungmenna, að gæta velferðar og hags­muna þeirra í hvívetna. Sjá skal til þess að börn fái notið hollra og þroska­væn­legra uppvaxt­ar­skil­yrða, til dæmis leik­skóla og tómstunda­iðju.