Forvarnir

Velferð­arráð skal stuðla að forvörnum í áfengis- og vímu­gjafa­málum í samstarfi við viðeig­andi aðila svo sem lögreglu, heil­brigð­is­þjón­ustu og skóla.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

MAS

magnusarnar@vesturbyggd.is/+354 450 2300

Embætti land­læknis hefur unnið mikið og gott fræðslu­starf og á vef þeirra er að finna góðar upplýs­ingar um áfengis og vímu­efna­varnir.

Vinnu­hópur var stofn­aður vorið 2007 sem hafði það hlut­verk að leggja línurnar fyrir starfið. Áveðið var að skipta við Rann­sóknir og grein­ingu og fá niður­stöður kannana sem hafa verið gerðar meðal grunn­skóla­nem­enda í sveit­ar­fé­laginu til hlið­sjónar við gerð stefn­unnar. Í forvarn­ar­hópi starfa full­trúar frá sveit­ar­fé­laginu, heilsu­gæslu, skólum, lögreglu, íþrótta­fé­lögum og kirkju.