Íbúðir til leigu
Sveitarfélagið hefur yfir að ráða nokkrum íbúðum sem leigðar eru út til íbúa í langtímaleigu. Vinsamlegast hafið samband við sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs fyrir frekari upplýsingar.
Gjaldskrá leiguhúsnæðis
Íbúðarhúsnæði | ||
Almennt húsnæði | Leiga hver fm | 1.855 kr. |
Íbúðir aldraðra „Kambur“ | Leiga hver fm* | 1.855 kr. |
Kaldbakshús | ||
Ýmsar vörur á bretti | leiga á mánuði | 2.937 kr. |
Geymslur | leiga á mánuði | 36.167 kr. |
Verkstæðishús | leiga á mánuði | 72.334 kr. |
Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar. |
Gjaldskrá félagsþjónustu
Félagsleg heimaþjónusta | ||
Heimastuðningur | á klst. | 0 kr. |
Þrif | hvert skipti | 3.835 kr. |
Matur fyrir eldri borgara | ||
Virkur dagur - heimsending | hvert skipti | 540 kr. |
Heitur matur | á máltíð | 2.158 kr. |
Gjaldskrá útsends heits matar breytist í takt við taxta matarskammta frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Veittur er afsláttur af heitum mat fyrir tekjulága eldri borgara og miðast afslátturinn við reglur félagsþjónustunnar. | ||
Félagsstarf aldraðra | ||
Innritungargjald | hver önn | 0 kr. |
Íbúðarhúsnæði | ||
Almennt húsnæði | leiga per fm | 1.855 kr. |
Íbúðir aldraðra - Kambur | leiga per fm | 1.855 kr. |
Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar. |