Íbúðir til leigu

Sveit­ar­fé­lagið hefur yfir að ráða nokkrum íbúðum sem leigðar eru út til íbúa í lang­tíma­leigu. Vinsam­legast hafið samband við sviðs­stjóra umhverfis- og fram­kvæmda­sviðs fyrir frekari upplýs­ingar.

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

geir@vesturbyggd.is/+354 450 2300

Gjaldskrá leiguhúsnæðis

Íbúðarhúsnæði
Almennt húsnæðiLeiga hver fm1.804 kr.
Íbúðir aldraðra „Kambur“Leiga hver fm*1.804 kr.
Kaldbakshús
Ýmsar vörur á brettileiga á mánuði2.811 kr.
Geymslurleiga á mánuði34.610 kr.
Verkstæðishúsleiga á mánuði69.220 kr.
*Veittur er 15% afsláttur til 65 ára og eldri.
Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar.

Gjaldskrá félagsþjónustu

Félagsleg heimaþjónusta
Heimaþjónusta, almennt gjald, tekjuviðmið IIIá klst.2.876 kr.
Einstaklingur með mánaðartekjur, tekjuviðmið IIá klst.1.000 kr.
Hjón/sambýlingar með mánaðartekjur, tekjuviðmið IIá klst. 1.000 kr.
Einstaklingur með tekjuviðmið Iá klst.0 kr.
Hjón/sambýlingar með tekjuviðmið Iá klst. 0 kr.
Tekjuviðmiðun - Einstaklingar
Tekjuviðmiðun Itekjur að4.990.724 kr.
Tekjuviðmiðun IItekjur að6.295.215 kr.
Tekjuviðmiðun IIItekjur frá6.295.216 kr.
Tekjuviðmiðun - Hjón/Sambýlingar
Tekjuviðmiðun Itekjur að6.930.510 kr.
Tekjuviðmiðun IItekjur að8.813.799 kr.
Tekjuviðmiðun IIItekjur frá8.813.800 kr.
Matur fyrir eldri borgara
Virkur dagur - heimsendinghvert skipti527 kr.
Heitur maturá máltíð2.003 kr.
Gjaldskrá útsends heits matar breytist í takt við taxta matarskammta frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
Félagsstarf aldraðra
Innritungargjaldhver önn0 kr.
Íbúðarhúsnæði
Almennt húsnæðileiga per fm1.804 kr.
Íbúðir aldraðra - Kambur*leiga per fm1.804 kr.
*Veittur er 15% afsláttur til 65 ára og eldri.
Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar.