Íbúðir til leigu

Sveit­ar­fé­lagið hefur yfir að ráða nokkrum íbúðum sem leigðar eru út til íbúa í lang­tíma­leigu. Vinsam­legast hafið samband við sviðs­stjóra umhverfis- og fram­kvæmda­sviðs fyrir frekari upplýs­ingar.

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

geir@vesturbyggd.is/+354 450 2300

Gjaldskrá leiguhúsnæðis

Íbúðarhúsnæði
Almennt húsnæðiLeiga hver fm1.855 kr.
Íbúðir aldraðra „Kambur“Leiga hver fm*1.855 kr.
Kaldbakshús
Ýmsar vörur á brettileiga á mánuði2.937 kr.
Geymslurleiga á mánuði36.167 kr.
Verkstæðishúsleiga á mánuði72.334 kr.
Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar.

Gjaldskrá félagsþjónustu

Félagsleg heimaþjónusta
Heimastuðningurá klst.0 kr.
Þrifhvert skipti3.835 kr.
Matur fyrir eldri borgara
Virkur dagur - heimsendinghvert skipti540 kr.
Heitur maturá máltíð2.158 kr.
Gjaldskrá útsends heits matar breytist í takt við taxta matarskammta frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
Veittur er afsláttur af heitum mat fyrir tekjulága eldri borgara og miðast afslátturinn við reglur félagsþjónustunnar.
Félagsstarf aldraðra
Innritungargjaldhver önn0 kr.
Íbúðarhúsnæði
Almennt húsnæðileiga per fm1.855 kr.
Íbúðir aldraðra - Kamburleiga per fm1.855 kr.
Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar.