Íbúðir til leigu
Vesturbyggð hefur yfir að ráða nokkrum íbúðum sem leigðar eru út til íbúa í langtímaleigu, bæði á Bíldudal og á Patreksfirði. Vinsamlegast hafið samband við Geir, sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs, fyrir frekari upplýsingar.