Útivist
Sunnanverðir Vestfirðir státa af stórbrotinni náttúru, þar má nefna sandstrendur, djúpa firði, há og brött fjöll, grösuga og skógi vaxna dali að ógleymdu stærsta fuglabjargi Evrópu. Óteljandi mögueikar eru því til útivistar í sveitarfélaginu og nágrenni þess.