Hoppa yfir valmynd

Atvinnu og menningarráð #3

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. mars 2015 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson, skrifstofustjóri.

    Almenn erindi

    1. Búfjársamþykkt Vesturbyggðar

    Lögð fram drög að breytingu á búfjársamþykkt Vesturbyggðar ásamt fylgiskjölum, máli vísað til ráðsins á fundi 726. fundar bæjarráðs 2. mars sl.
    Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.

      Málsnúmer 1211097 12

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Atvinnu- og menningarráð - lagaumhverfi

      Lögð fram nokkur lög sem gilda fyrir verkefni atvinnu- og menningarráðs.
      Lagt fram til kynningar.

        Málsnúmer 1503016

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Önnur mál

        Lagt fram skjalið "Varðveisluverðar húseignir í Vesturbyggð" frá 11. mars 2015.
        Atvinnu- og menningarráð lýsir ánægju sinni yfir framkvæmd á Patreksdeginum þann 17. mars sl.
        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1501034 6

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00