Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #657

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 22. október 2012 og hófst hann kl. 08:30

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Á fundinn komu:
Helga Bjarnadóttir
Elzbieta Kowalczyk
Davíð R. Gunnarsson
Nanna Sjöfn Pétursdóttir
Gústaf Gústafsson

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2013

Rætt um fjárhagsáætlun 2013. Forstöðumenn fóru yfir viðbótartillögur fyrir fjárhagsáætlun 2013.

Málsnúmer12

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00