Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #690

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 11. nóvember 2013 og hófst hann kl. 08:30

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Almenn erindi

    1. Stígamót beiðni um styrk vegna 2014

    Lagt fram bréf dags. 20. október 2013 frá Stígamótum með beiðni um fjárframlag vegna 2014.
    Bæjarráð samþykktir 50.000 kr. fjárframlag og vísar til fjárhagsáætlunar 2014.

      Málsnúmer 1311002

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga - upplýsingar

      Lagt fram bréf ásamt fylgiskjölum dags. 23. október 2013 frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga varðandi fjárhagsleg viðmið og upplýsingar um fjármál sveitarfélaga.
      Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindinu.

        Málsnúmer 1311008

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Fjárhagsáætlun 2014.

        Lagt fram frumvarp að fjárhagsáætlun 2014 fyrir bæjarsjóð ásamt 3ja ára áætlun 2015-2017.
        Samþykktar breytingar á nokkrum sérgreindum verkefnum.
        Bæjarráð vísar frumvarpinu til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

          Málsnúmer 1308059 14

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Hugmyndagátt fyrir íbúa á vef Vesturbyggðar

          Lögð fram tillaga frá Guðrúnu Eggertsdóttur um að opnuð verði hugmyndagátt á heimasíðu Vesturbyggðar þar sem íbúar geti komið með ábendingar og hugmyndir og kosið um forgangsröðun verkefna.
          Bæjarráð samþykkir tillöguna og felur bæjarstjóra að útfæra verkefnið.

            Málsnúmer 1311049

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30