Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. nóvember 2013 og hófst hann kl. 14:00
Fundargerð ritaði
- Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
Almenn erindi
1. Málefni MEÓ
Heiðrún Eva Konráðsdóttir, safnvörður MEÓ kom inn á fundinn.
Rætt um málefni MEÓ. Vísað til fjárhagsáætlunar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00