Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #693

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. nóvember 2013 og hófst hann kl. 14:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Málefni MEÓ

    Heiðrún Eva Konráðsdóttir, safnvörður MEÓ kom inn á fundinn.
    Rætt um málefni MEÓ. Vísað til fjárhagsáætlunar.

      Málsnúmer 1101042 6

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Staðir 2014

      Verkefnið Staðir 2014 lagt fram til kynningar.
      Frestað til næsta fundar.

        Málsnúmer 1311091 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Þingmenn Sjálfstæðisflokks í NV-kjördæmi

        Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Einar Kristinn Guðfinnsson og Haraldur Benediktsson komu inn á fundinn. Rætt var um stöðu HSP og fjárlög 2014.

          Málsnúmer 1311098

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00