Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #709

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. ágúst 2014 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til staðfestingar

    1. Bæjarráð - 708

    Fundargerð bæjarráðs nr. 708 lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1407007F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Almenn erindi

      2. Fyrirspurn um Lönguhlíð 18 (Árnahús) 465 Bíldudal

      Lagt fram erindi frá Jóni Bjarnasyni og Hebu Harðardóttur vegna Lönguhlíðar 18. Erindi frestað. Bæjarstjóra falið að boða bréfritara á fund með bæjarráði.

        Málsnúmer 1407064

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        5. Rekstur og fjárhagsstaða 2014

        Fjárhagsstaða og spá um rekstrarniðurstöðu ársins lögð fram.

          Málsnúmer 1403067 5

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          6. Fjárhagsáætlun 2015

          Lögð fram vinnuáætlun vegna fjárhagsáætlunar 2015.

            Málsnúmer 1408037 12

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            7. Varðar akstur barna búsett á Barðaströnd vegna framhaldsskólanáms í FSN Pf.

            Lagt fram erindi frá Guðnýju Matthíasdóttur vegna skólaaksturs nemanda í FSN frá Barðaströnd til Patreksfjarðar.
            Bæjarráð ítrekar að nemandanum standi til boða sambærilega þjónustu og fordæmi eru fyrir vegna skólabarna á þeim stöðum þar sem rútuferðir eru ekki í boði.

              Málsnúmer 1408045

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Til kynningar

              3. Úthlutun Menningaráðs Vestfjarða 2014

              Lagt fram til kynningar úthlutun Menningarráðs Vestfjarða 2014.

                Málsnúmer 1407050

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                4. Megin lögmannsstofa varðar vatnsréttindi við hótel Látrabjarg

                Lagt fram svar Vesturbyggðar til Innanríkisráðuneytisins vegna vatnsréttinda Hótels Látrabjargs.

                  Málsnúmer 1408033

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00