Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #718

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 10. nóvember 2014 og hófst hann kl. 15:30

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Almenn erindi

    1. Íslenska Kalkþörungaverksmiðjan

    Mættur til viðræðna við bæjarráð Einar S. Ólafsson, framkv.stj. Kalkþörungaverksmiðjunnar Bíldudal, um núverandi rekstur og framtíðaráætlanir fyrirtækisins.
    Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar sat fundinn undir dagskrárliðnum.

      Málsnúmer 1411047

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fjárhagsáætlun 2015

      Lögð fram vinnuskjöl vegna frumvarps að fjárhagsáætlun 2015; rekstrarreikningur, efnahagur og sjóðstreymi, sérgreind verkefni og gjaldskrár.
      Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar sat fundinn undir dagskrárliðnum.
      Bæjarráð vísar vinnuskjölunum sem frumvarpi að fjárhagsáætlun 2015 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

        Málsnúmer 1408037 12

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00