Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #719

Fundur haldinn í símafundur, 17. nóvember 2014 og hófst hann kl. 10:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Ari Kristinsson frá Verkís og Elfar Steinn Karlsson forstöðumaður Tæknideildar Vesturbyggðar komu inn á fundinn. Fundurinn var haldinn í síma.

    Almenn erindi

    1. Brattahlíð - viðgerðir íþróttahúsnæðis

    Lagt fram tilboð frá BS Gunnarssyni og Lektu ehf. í viðgerðir á Bröttuhlíð að upphæð kr. 50.932.755,- m/vsk . Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 35.577.120,- m/vsk.
    Samþykkt að hafna framkomnu tilboði.
    Elfari Steini Karlssyni forstöðumanni tæknideildar, Ara Guðmundssyni hjá Verkís ásamt bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.

      Málsnúmer 1405045 4

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30