Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #720

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. nóvember 2014 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Almenn erindi

    1. Umhverfisstofnun tillaga að breytingu á starfsleyfi Fjarðalax í Fossfirði.

    Lagt fram bréf dags. 12. nóvember sl. ásamt fylgiskjali frá umhverfisstofnun með tillögu að breytingu á starfsleyfi Fjarðalax í Fossfirði.
    Lagt fram til kynningar.

      Málsnúmer 1411072

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Innanríkisráðuneytið fjárhagsáætlun 2015-2018 skil í gagnagrunn Hagstofu

      Lagt fram bréf dags. 10. nóvember sl. frá innanríkisráðuneytinu þar sem minnt er á skil fjárhagsáætlanna 2015-2018.
      Lagt fram til kynningar.

        Málsnúmer 1411071

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Umhverfis-og samgöngun.frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga beiðni um umsögn mál nr.29

        Lagður fram tölvupóstur dags. 17. nóvember sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn frumvarps til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars).
        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1411070

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Umhverfis-og samgöngun. beiðni um umsögn millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll þingsályktun mál nr.32

          Lagður fram tölvupóstur dags. 17. nóvember sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn frumvarps til laga um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll.
          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1411069

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Andraútgerðin varðar úthlutun byggðakvóta Bíldudal

            Lagt fram bréf dags. 18. nóvember sl. frá Andraútgerðinni ehf varða auglýsingu um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.
            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1411077

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Fjárhagsáætlun 2015

              Rætt um frumvarp að fjárhagsáætlun 2015.
              Bæjarráð vísar breytingum sem gerðar voru á fundinum á frumvarpinu til seinni umræðu í bæjarstjórn.

                Málsnúmer 1408037 12

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Rekstur og fjárhagsstaða 2014

                Lagt fram yfirlit rekstrar fyrstu níu mánuði ársins, janúar-september 2014.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1403067 5

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00